Tölvan randomlega fraus
Sent: Mán 03. Okt 2016 23:11
				
				Jæja, ég var áðan bara á netinu þegar tölvan fraus og það kom svartur skjar. Restartaði tölvunni en þá virkaði lyklaborðið ekki. Þetta lagaðist þegar ég slökkti á rofanum aftan á tölvunni en veit einhver hvað þetta hefði getað verið? Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
			