Síða 1 af 1

Spurning í sambandi við toll

Sent: Lau 01. Okt 2016 00:06
af Tonikallinn
Kvöldið, ég var að kynnast mér aðeins í sambandi við toll og sá þetta: Með fríðindameðferð er átt við að innflytjandi geti við innflutning vöru sótt um lækkun eða niðurfellingu tolla og í sumum tilfellum annarra gjalda.
Hvað er þeta kallað á ensku? (ef maður myndi biðja um þetta)
Hvaða land er best að láta gera þetta sem bjóða upp á þetta (til að láta senda til Íslands auðvitað)
Eru einhverjar búðir sem að gera þetta við allar vörur hjá sér?