Síða 1 af 1

Upphækanleg Stofu/sófa borð

Sent: Fim 25. Ágú 2016 22:53
af vesi
Sælir vinir,

Hefur einhver hugmynd hvort upphækkanleg sófaborð/Stofuborð séu til sölu einhverstaðar hér á landi eða úti í heimi.. svona svipað og á mynd.

Mynd

kv. Vesi

Re: Upphækanleg Stofu/sófa borð

Sent: Fim 25. Ágú 2016 23:45
af worghal
ok þetta er alger snilld!
vildi óska þess að ég gæti gert þetta með mitt stofuborð :D