Síða 1 af 1
Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fim 18. Ágú 2016 23:26
af GuðjónR
Vitiði hvar maður getur keypt litla koparplötu?
Sirka 20cm x 10cm x 3mm-10mm þykkt?
Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fim 18. Ágú 2016 23:41
af roadwarrior
Smá Google

Málmtækni mt.is
http://www.mt.is/maxie/files/File/Guli2005messing.pdfÞeir ættu allavega að geta bent þér í rétta átt ef þeir geta ekki hjálpað þér

Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fim 18. Ágú 2016 23:51
af jonsig
Anti-mind control?
Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fös 19. Ágú 2016 00:10
af Hnykill
jonsig skrifaði:Anti-mind control?
Það vita allir að aðeins iðnaðar álpappír virkar í það.
Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fös 19. Ágú 2016 00:32
af Lunesta
custom kælikerfi :O?
Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fös 19. Ágú 2016 00:53
af GuðjónR
Googlið þitt virkði greinilega betur en mitt.

Hringi á morgun og tékka á þessu, takk takk.
Lunesta skrifaði:custom kælikerfi :O?
Rétt.

Re: Hvar er hægt að kaupa koparplötu?
Sent: Fös 19. Ágú 2016 08:24
af Lunesta
Snilld!