Síða 1 af 1

könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Mið 17. Ágú 2016 18:07
af Urri
hér er könnun nr 4. viewtopic.php?f=9&t=70253

Re: könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Mið 17. Ágú 2016 23:02
af Urri
Endilega komið með uppástungur fyrir kannanir :) epa yay or nei hvort það sé enþá áhugi á þessum könnunum ?

Re: könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Mið 17. Ágú 2016 23:44
af worghal
Hef ekkert á móti svona léttum könnunum, bara gaman að sjá hvað aðrir gera eða finnast um hlutina :)
En ein spurning. Geriru eitthvað við þessar tölur eða er þetta bara upp á gamanið?

Re: könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Fim 18. Ágú 2016 07:30
af Urri
Þetta er bara uppá gamanið :) stundum koma dauðir tímar í vinnuni og þá er gaman að koma hingað ;)

Sem dæmi kom mér á óvart hversu margir voru komnir í win10.

Re: könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Fim 18. Ágú 2016 07:43
af agust1337
Bíll, þar til að það er hægt að teleporta mann, þá fer ég alltaf á bíl :D

Re: könnun vikunnar nr 5. ferðamáti.

Sent: Fim 18. Ágú 2016 11:30
af vesi
Mér fynnst ekkert að þessu, þeir taka þátt sem vilja.

Væri til í að sjá samt niðurstöður síðustu 5-10 kannana hent saman í eitt svar svona uppá gamanið, ekkert must samt.

kv.