Uppfæra tölvuna eða uppfæra bílinn?
Sent: Fös 29. Júl 2016 04:12
Shiet, nú er ég í vanda.
Asnaðist á einhvern Bílasölur.is rúnt í gærmorgun og langar núna að kaupa mér nýjann bíl.
Allt í góðu með það, nema hvað, ég var búinn að ákveða að fá mér GTX 1080 og 4K skjá á ca. 260-300 þús í heildina.
Er ég núna í togstreitu á milli þess að kaupa mér nýjann bíl fyrir 1-1,5 milljónir eða uppfæra tölvuna fyrir brot af þeim pening.
Svo ég set það í hendur Vaktarinnar að ákveða það fyrir mig hvort ég eigi að láta verða að pælingum sem ég hef verið með síðan ég komst að því að minn brennir olíu eða láta verða að pælingum sem ég hef haft í meira en ár með skjáakaup og mögulega uppfæra GPU svo ég sé hæfur í Ultra 4K gaming.
Thing is, bíllinn minn er að ryðga í sundur, brennir olíu og gírstöngin er beygluð eða eitthvað þannig að það er bölvað hassle fyrir óreyndann mann að koma honum í fyrsta gír, þó ég sé vanur því auðvitað.
Það er ekkert fresh hugmynd að fá sér nýjann bíl, ekki heldur með að uppfæra tölvuna í 4K ready.
Á meðan tölvan mín gæti vel höndlað mid to high setting 4K, svo hún er nú bara alls ekki slæm ef ég segi eins og er enda tvö high end, reyndar two generations ago, skjákort í vélinni ásamt þessum skítsæmilega 3570K örgjörva, yfirklukkuðum í 4.22GHz.
Svo vélin ætti alveg að endast eitthvað, sama ætti bíllinn svo sem. Mig langar bara í 60fps Ultra 4K gæði en langar mig einnig í nýjann bíl.
Ég er aðallega bara kominn með leið á því að keyra um á bíl sem er að detta í sundur, dældaður og brennandi olíu eins og motherfucker... Sama mætti segja um upplausnina. Ég held að 4K væri sparkið í rassinn sem ég þarf til þess að fara aftur útí tölvuleikina af fullum krafti.
Mig langar einnig til þess að prufa að aka um á bíl sem er metinn á meira en tölvan mín(250-500þús(Miðað við nývirði á vélinni, ekki á bílnum auðvitað)).
Ég er alls ekki bílakall en eins og hver önnur mannvera þá kann ég að meta fallegann bíl og +150höhö. Rétt eins og ég kann að meta háa upplausn, Ultra grafík og 60fps.
Þannig að það vantar basically ekki uppá gæðin á vélinni og sé ég fram á að hún eigi eftir að höndla hvað sem leikjaheimurinn kastar í áttina að henni næstu 2 árin eða svo. Það í 1080p reyndar en 50-60fps er 50-60fps...
Ég myndi heldur ekki hata einhver rök ef þið eigið svoleiðis. Gott rak er t.d. hvað ég myndi fá mikið af skvísum með bílnum, ekki tölvunni. Eða hversu mikið meira atvinnutæki bíllinn væri í stað tölvunar, þar sem ég kann ekki neitt á tölvur sem ég get fengið borgað fyrir.
Rök fyrir tölvuna..... hmm.... 4K? Þarf að segja meira? 4x1080p? og GTX 1080? Sem þýðir allavegana 55-60fps í öllum leikjum í Ultra 4K, 140-160 í leikjum í 1080p og líklegast 800fps í CSGO... And all that virtual pussy!!!
Ég geri mér grein fyrir því að millivegurinn væri væntanlega bíll fyrir 800þús og GTX 1070 og QHD skjár. En ég vil ekki 1070 eða QHD, og ég er eiginlega búinn að finna bílinn sem mig langar í...
Uhhhh, lífið er svo erfitt.. #FirstWorldProblems
*Ég á líklega eftir að velja eitthvað sjálfur, þrátt fyrir það sem kemur útúr könnuninni, langaði bara svona að sjá hvað ykkur finnst. Enda er það að láta eitthvað svona í hendur internetsins í fúlustu alvöru eitthvað það heimskasta sem einn getur gert með ákvarðanir varðandi svona mikilvægar fjárfestingar.
Svona í lokin, svo ég hætti nú einhvern tímann að skrifa, þá mættuð þið fræða mig um bílalán. Foreldrar mínir segja það bestu leiðina til þess að láta renna einum glerhörðum inní afturendann á manni, en ég var eitthvað að skoða þetta í gær og fannst það ekki hljóma svo illa. Er einhver séns á að vextirnir breytist eða eitthvað svoleiðis? As in hækki? Því ég sé ekkert að því að borga ~40þús á mánuði í 36 mánuði til þess að fá að keyra jafn fallegann og góðann bíl og ég hef augun á.
Enlighten me!
Asnaðist á einhvern Bílasölur.is rúnt í gærmorgun og langar núna að kaupa mér nýjann bíl.
Allt í góðu með það, nema hvað, ég var búinn að ákveða að fá mér GTX 1080 og 4K skjá á ca. 260-300 þús í heildina.
Er ég núna í togstreitu á milli þess að kaupa mér nýjann bíl fyrir 1-1,5 milljónir eða uppfæra tölvuna fyrir brot af þeim pening.
Svo ég set það í hendur Vaktarinnar að ákveða það fyrir mig hvort ég eigi að láta verða að pælingum sem ég hef verið með síðan ég komst að því að minn brennir olíu eða láta verða að pælingum sem ég hef haft í meira en ár með skjáakaup og mögulega uppfæra GPU svo ég sé hæfur í Ultra 4K gaming.
Thing is, bíllinn minn er að ryðga í sundur, brennir olíu og gírstöngin er beygluð eða eitthvað þannig að það er bölvað hassle fyrir óreyndann mann að koma honum í fyrsta gír, þó ég sé vanur því auðvitað.
Það er ekkert fresh hugmynd að fá sér nýjann bíl, ekki heldur með að uppfæra tölvuna í 4K ready.
Á meðan tölvan mín gæti vel höndlað mid to high setting 4K, svo hún er nú bara alls ekki slæm ef ég segi eins og er enda tvö high end, reyndar two generations ago, skjákort í vélinni ásamt þessum skítsæmilega 3570K örgjörva, yfirklukkuðum í 4.22GHz.
Svo vélin ætti alveg að endast eitthvað, sama ætti bíllinn svo sem. Mig langar bara í 60fps Ultra 4K gæði en langar mig einnig í nýjann bíl.
Ég er aðallega bara kominn með leið á því að keyra um á bíl sem er að detta í sundur, dældaður og brennandi olíu eins og motherfucker... Sama mætti segja um upplausnina. Ég held að 4K væri sparkið í rassinn sem ég þarf til þess að fara aftur útí tölvuleikina af fullum krafti.
Mig langar einnig til þess að prufa að aka um á bíl sem er metinn á meira en tölvan mín(250-500þús(Miðað við nývirði á vélinni, ekki á bílnum auðvitað)).
Ég er alls ekki bílakall en eins og hver önnur mannvera þá kann ég að meta fallegann bíl og +150höhö. Rétt eins og ég kann að meta háa upplausn, Ultra grafík og 60fps.
Þannig að það vantar basically ekki uppá gæðin á vélinni og sé ég fram á að hún eigi eftir að höndla hvað sem leikjaheimurinn kastar í áttina að henni næstu 2 árin eða svo. Það í 1080p reyndar en 50-60fps er 50-60fps...
Ég myndi heldur ekki hata einhver rök ef þið eigið svoleiðis. Gott rak er t.d. hvað ég myndi fá mikið af skvísum með bílnum, ekki tölvunni. Eða hversu mikið meira atvinnutæki bíllinn væri í stað tölvunar, þar sem ég kann ekki neitt á tölvur sem ég get fengið borgað fyrir.
Rök fyrir tölvuna..... hmm.... 4K? Þarf að segja meira? 4x1080p? og GTX 1080? Sem þýðir allavegana 55-60fps í öllum leikjum í Ultra 4K, 140-160 í leikjum í 1080p og líklegast 800fps í CSGO... And all that virtual pussy!!!

Ég geri mér grein fyrir því að millivegurinn væri væntanlega bíll fyrir 800þús og GTX 1070 og QHD skjár. En ég vil ekki 1070 eða QHD, og ég er eiginlega búinn að finna bílinn sem mig langar í...
Uhhhh, lífið er svo erfitt.. #FirstWorldProblems
*Ég á líklega eftir að velja eitthvað sjálfur, þrátt fyrir það sem kemur útúr könnuninni, langaði bara svona að sjá hvað ykkur finnst. Enda er það að láta eitthvað svona í hendur internetsins í fúlustu alvöru eitthvað það heimskasta sem einn getur gert með ákvarðanir varðandi svona mikilvægar fjárfestingar.
Svona í lokin, svo ég hætti nú einhvern tímann að skrifa, þá mættuð þið fræða mig um bílalán. Foreldrar mínir segja það bestu leiðina til þess að láta renna einum glerhörðum inní afturendann á manni, en ég var eitthvað að skoða þetta í gær og fannst það ekki hljóma svo illa. Er einhver séns á að vextirnir breytist eða eitthvað svoleiðis? As in hækki? Því ég sé ekkert að því að borga ~40þús á mánuði í 36 mánuði til þess að fá að keyra jafn fallegann og góðann bíl og ég hef augun á.
Enlighten me!