Síða 1 af 1
"Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 18:47
af norex94
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 18:52
af Dúlli
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 18:56
af vesi
Þú ert að grínast....
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:30
af zedro
Já það er agalegt þegar það leynast sneflar af vírusum í lánuðum köplum.
Hef mikið lent í þessu með snúrur sem fólk hefur verið að nota á Win8+ vélum.
Hefur reynst mér best að tengja snúruna í 240v hleðslutæki til að brenna
burt allar vírusleifar áður en ég hleð símann minn.
Öryggið fyrst krakkar mínir
[SARCASM, do I really need to say this?]
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:38
af GuðjónR

hahahahahaha

Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:41
af Hjaltiatla
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:51
af OddBall
spurning að spritta hana líka bara vel til að drepa alla þessa orma og trojuhesta....
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Sun 24. Júl 2016 21:53
af einarbjorn
Svo getur líka verið hættulegt að að nota hleðslusnúru sem hefur ekki verið notuð í lengri tíma því það getur verið gamalt rafmagn í leiðslunni, það þarf sérstaklega að passa það ef það er notuð snúra sem búinn er að vera í sambandi í usa því þeir nota 110v en ekki 220v.
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Mán 25. Júl 2016 01:15
af DJOli
Gott að benda á að það verður að hlaða hleðslusnúruna í hálftíma á þeim straum sem notaður er áður en símanum er stungið í samband til að forðast rigningu.
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Mán 25. Júl 2016 08:00
af Hizzman
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Þri 26. Júl 2016 12:01
af Hizzman
Hizzman skrifaði:http://arstechnica.com/information-technology/2015/01/playing-nsa-hardware-hackers-build-usb-cable-that-can-attack/
/vandræðaleg þögn
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Þri 26. Júl 2016 13:01
af tdog
Var í Elko í gær og þar var sölumaður að lýsa því fyrir kúnna að í ákveðnum þráðlausum sendi gæti hann séð hvort einhver væri að „hakka“ hann og sýndi honum mac addressulistann á punktinum... minntist samt ekki einu orði á að kúnninn þyrfti að breyta factory passwordinu á bæði wifiið og puntkinn sjálfann.
Kúnnanum fannst þetta mjög merkilegt að hann gæti fylgst með því hvort það væri verið að hakka hann og keypti græjuna.
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Þri 26. Júl 2016 17:15
af Hizzman
tdog skrifaði:Var í Elko í gær og þar var sölumaður að lýsa því fyrir kúnna að í ákveðnum þráðlausum sendi gæti hann séð hvort einhver væri að „hakka“ hann og sýndi honum mac addressulistann á punktinum... minntist samt ekki einu orði á að kúnninn þyrfti að breyta factory passwordinu á bæði wifiið og puntkinn sjálfann.
Kúnnanum fannst þetta mjög merkilegt að hann gæti fylgst með því hvort það væri verið að hakka hann og keypti græjuna.
LOL - oft hefur maður heyrt (eða verið með í) furðulegum samskipti í raftækjaverslunum...
verst að maður gleymir díteilunum í þessu fljótt (sennilega vegna þess hve ruglfaktorinn er hár!)
Hvernig væri að stofna þráð í Koníakstofunni (Sölumaður bullar td) til að safna svona sögum?
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Mið 27. Júl 2016 08:34
af jonsig
Við hverju er að búast af amatörum ?
Re: "Þess vegna áttu ekki að fá lánaða hleðslusnúru"-DV
Sent: Fös 29. Júl 2016 01:35
af Benzmann
Þetta bjargaði deginum hjá mér