Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf appel » Fös 22. Júl 2016 21:54

Ég er búinn að taka eftir þessu að vörur erlendis sem maður er að skoða eru oft með virðisaukaskatt inniföldum.

Hingað til hef ég alltaf borgað vsk eftir að varan er komin til landsins. Er þetta eitthvað búið að breytast? Ég átta mig ekki á þessu.

Ísland er með sitt eigið virðisaukaskattskerfi. En ef þú værir í ESB landi og pantaðir vöru frá öðru ESB landi þá borgar þú virðisaukaskattinn í landinu sem þú pantaðir vöruna frá, og þú myndir ekkert borga aftur einhvern vsk í þínu heimalandi.

Eru þetta mistök hjá þessum aðilum? Eru þessar verslanir að setja Ísland í sama flokk og kerfi og hvert annað ESB land?

T.d. er htc vive og oculus rift verðlagt svona, en ég er að skoða svona vr headset. Ég hef reynt að spyrja þessa aðila en ekki fengið nein svör.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf hagur » Fös 22. Júl 2016 22:20

Þú átt að borga VSK í "þínu" landi þ.e. þangað sem varan er flutt inn/notuð. Ég man ekki betur en að í flestum vefverslunum sem ég hef verslað við að þá hafi einmitt verð verið uppgefið með VAT, en um leið og ég vel að shippa til Íslands, þá lækkar verðið sem nemur VAT, þ.e ég fæ vöruna VSK lausa. Borga svo auðvitað bara íslenskan VSK þegar varan kemur hingað.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf axyne » Fös 22. Júl 2016 23:45

Ég tók eftir þegar ég var að panta frá amazon UK um daginn og senda til Danmörku að VAT hækkaði úr 20% í 25%.
þannig ég borgaði Danskan VSK. Fatta samt ekki, þarf verslunin þá sjálf að sjá um að skila virðisauka á milli landa ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf appel » Lau 23. Júl 2016 00:25

axyne skrifaði:Ég tók eftir þegar ég var að panta frá amazon UK um daginn og senda til Danmörku að VAT hækkaði úr 20% í 25%.
þannig ég borgaði Danskan VSK. Fatta samt ekki, þarf verslunin þá sjálf að sjá um að skila virðisauka á milli landa ?

Ah, já, líklega er fyrirkomulagið þannig.

En ég velti fyrir mér hvort það sé þá þannig að verslunin innheimtir þennan íslenska VSK, og sendir hann svo til landsins.

En ef það er þannig þá er þetta mjög ruglingslegt því það gera ekki allir aðilar þetta. Hvernig veit maður hvort búið sé að afgreiða VSK eða ekki, og hvernig getur maður fært sönnur á það gagnvart íslenska Tollinum?


*-*


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf arons4 » Lau 23. Júl 2016 01:05

appel skrifaði:
axyne skrifaði:Ég tók eftir þegar ég var að panta frá amazon UK um daginn og senda til Danmörku að VAT hækkaði úr 20% í 25%.
þannig ég borgaði Danskan VSK. Fatta samt ekki, þarf verslunin þá sjálf að sjá um að skila virðisauka á milli landa ?

Ah, já, líklega er fyrirkomulagið þannig.

En ég velti fyrir mér hvort það sé þá þannig að verslunin innheimtir þennan íslenska VSK, og sendir hann svo til landsins.

En ef það er þannig þá er þetta mjög ruglingslegt því það gera ekki allir aðilar þetta. Hvernig veit maður hvort búið sé að afgreiða VSK eða ekki, og hvernig getur maður fært sönnur á það gagnvart íslenska Tollinum?

Minnir að amazon hafi byrjað að sjá um íslenska vaskinn fyrir ekki svo löngu. Man líka fyrir nokkrum árum eftir umræðu um öpp á apple appstoreinu sem áður voru 0,99$ alltíeinu komin í 1,24$ og að útskýringin væri íslenski vaskurinn.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... _a_netinu/



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf appel » Lau 23. Júl 2016 01:21

arons4 skrifaði:
appel skrifaði:
axyne skrifaði:Ég tók eftir þegar ég var að panta frá amazon UK um daginn og senda til Danmörku að VAT hækkaði úr 20% í 25%.
þannig ég borgaði Danskan VSK. Fatta samt ekki, þarf verslunin þá sjálf að sjá um að skila virðisauka á milli landa ?

Ah, já, líklega er fyrirkomulagið þannig.

En ég velti fyrir mér hvort það sé þá þannig að verslunin innheimtir þennan íslenska VSK, og sendir hann svo til landsins.

En ef það er þannig þá er þetta mjög ruglingslegt því það gera ekki allir aðilar þetta. Hvernig veit maður hvort búið sé að afgreiða VSK eða ekki, og hvernig getur maður fært sönnur á það gagnvart íslenska Tollinum?

Minnir að amazon hafi byrjað að sjá um íslenska vaskinn fyrir ekki svo löngu. Man líka fyrir nokkrum árum eftir umræðu um öpp á apple appstoreinu sem áður voru 0,99$ alltíeinu komin í 1,24$ og að útskýringin væri íslenski vaskurinn.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... _a_netinu/


Takk fyrir þetta.

Vonandi þarf maður ekki að standa í stappi við tollinn hérna á íslandi til að reyna færa sönnur á að maður hafi greitt af þessu. Ég hef pantað oft á netinu og alltaf þurft að borga vsk hérna heima.

En ég skil ekki afhverju þetta á við physískar vörur sem eru fluttar til landsins, ég meina ég skil að þetta eigi við um óefnislegar vörur s.s. þjónustur, en það er einfaldara að borga bara vsk hérna heima þegar varan er flutt til landsins.


*-*


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf arons4 » Lau 23. Júl 2016 01:28

appel skrifaði:
arons4 skrifaði:
appel skrifaði:
axyne skrifaði:Ég tók eftir þegar ég var að panta frá amazon UK um daginn og senda til Danmörku að VAT hækkaði úr 20% í 25%.
þannig ég borgaði Danskan VSK. Fatta samt ekki, þarf verslunin þá sjálf að sjá um að skila virðisauka á milli landa ?

Ah, já, líklega er fyrirkomulagið þannig.

En ég velti fyrir mér hvort það sé þá þannig að verslunin innheimtir þennan íslenska VSK, og sendir hann svo til landsins.

En ef það er þannig þá er þetta mjög ruglingslegt því það gera ekki allir aðilar þetta. Hvernig veit maður hvort búið sé að afgreiða VSK eða ekki, og hvernig getur maður fært sönnur á það gagnvart íslenska Tollinum?

Minnir að amazon hafi byrjað að sjá um íslenska vaskinn fyrir ekki svo löngu. Man líka fyrir nokkrum árum eftir umræðu um öpp á apple appstoreinu sem áður voru 0,99$ alltíeinu komin í 1,24$ og að útskýringin væri íslenski vaskurinn.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... _a_netinu/


Takk fyrir þetta.

Vonandi þarf maður ekki að standa í stappi við tollinn hérna á íslandi til að reyna færa sönnur á að maður hafi greitt af þessu. Ég hef pantað oft á netinu og alltaf þurft að borga vsk hérna heima.

En ég skil ekki afhverju þetta á við physískar vörur sem eru fluttar til landsins, ég meina ég skil að þetta eigi við um óefnislegar vörur s.s. þjónustur, en það er einfaldara að borga bara vsk hérna heima þegar varan er flutt til landsins.

Hugsa að best væri bara að hringja í tollinn og spyrjast fyrir um þetta áður en pantað er.




Hizzman
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf Hizzman » Lau 23. Júl 2016 02:38

Hugsa að best væri bara að hringja í tollinn og spyrjast fyrir um þetta áður en pantað er.


já - gangi þér vel með það... lol



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Tengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf brain » Lau 23. Júl 2016 08:31

Hef pantað oft frá Amazon, og borgað Ísl vsk úti.

Aldrei verið mál með tollinn. Pakkinn kemur beint á pósthús.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Pósturaf teitan » Lau 23. Júl 2016 11:16

Ég held að það sé almennt þannig að útflutningur sé undanþeginn virðisaukaskatti, allavega ef þú ert með fyrirtæki á Íslandi og flytur eitthvað út þá selurðu vöruna án vsk.