Síða 1 af 1

Helv.. diskurinn að fara ? :/ ..

Sent: Lau 25. Jún 2016 01:46
af Hnykill
Jæja nú er minn gamli trausti 2 TB Seagate farinn að gefa svona "tick" tick "! hljóð á nokkra sekúnda milli bili.. helvítis nálin farin eflaust.. svona lagað lagast ekki né verður sent í viðgerð.. svo nú liggur fyrir mér nýr diskur.. .. ekkert frýs enn og engin gögn eru glötuð en hann er farinn að hiksta og frjósa diskurinn. eins og ég sagði þá held ég bara að nálið sé að gefa sig.. hún les ílla en les allt enn sem komið. nú þarf ég að færa öll mín gögn yfir á Nýjan harðan disk..

Samsung 950 Pro M.2 512GB ... djöfullinn hafi það í alvöru !!.. tek þennan en nú þarf ég að uppfæra í win 10 í leiðinni.. og ætli ég taki ekki GTX 1070 kort með þessu..

Dx12 , Win 10 , M.2 diskur og nýtt skjákort. fínt.. !!

Re: Helv.. diskurinn að fara ? :/ ..

Sent: Lau 25. Jún 2016 03:29
af HalistaX
Það væri solid uppfærsla í minni bók. Henda þessu gamla lúna 7950 korti bara og skella sér í 1070! Og tían! Hún klikkar nú bara alls ekki, fyrir utan það að maður getur bara postpone'að update'um X langt fram í tíman, á endanum þarf maður alltaf að restart'a öllu draslinu. Sem fer ekki vel í mína vél.

Er þessi sem er að klikka geymslu eða stýrikerfis diskur? Fyrst þú minnist á að fara í 500gb SSD og W10....

Re: Helv.. diskurinn að fara ? :/ ..

Sent: Lau 25. Jún 2016 12:31
af svanur08
Taktu svo hamar og stútaðu þessu bilaða drasli! haha djók :)

Re: Helv.. diskurinn að fara ? :/ ..

Sent: Lau 25. Jún 2016 14:14
af GuðjónR
Samsung 950 Pro M.2 512GB er eitthvað það mest sexy í tölvubúðunum í dag.