Síða 1 af 1

Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:27
af Cozmic
Hef verið að leita mér svörum útum allt en lendi bara á 2 ára gömlum þráðum, vona að eitthvað hafi breyst þangað til nú.
En nú er mál með vexti að ég er að pæla í að panta mér vökva frá Svíþjóð, í litlu magni, sem inniheldur nikotín. Hvernig tekur tollurinn á þessu ?

Hef heyrt hitt og þetta en væri til í að fá smá reynslusögur.

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:33
af Viggi
Mátt flytja inn 100ml af 36 mg. Mæli annars með að joina iceland vapes á facebook fyrir frekari spurningar

Þetta kalla þessir bjánar 90 daga skamt...

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:36
af Cozmic
Viggi skrifaði:Mátt flytja inn 100ml af 36 mg. Mæli annars með að joina iceland vapes á facebook fyrir frekari spurningar

Þetta kalla þessir bjánar 90 daga skamt...


Þakka svarið, Hvernig færi það þá með ef ég kaupi 6mg, gæti ég tekið 4-5 50ml af því ?

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:37
af Viggi
Nei. Bara 100ml í hverjum pakka

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:39
af Cozmic
Viggi skrifaði:Nei. Bara 100ml í hverjum pakka



Semsagt 2x50ml, og svo mætti ég ekki panta meir fyrr en eftir 90 daga ?

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:40
af I-JohnMatrix-I
Þeir skilja ekki basic stærðfræði þarna hjá tollmiðlun. Þeir telja það vera jafn mikið nikótín(jafn stór skammtur) að vera með 100ml af 36mg og að vera með 100ml af 3mg.

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:42
af Viggi
Bara eins oft og þú vilt. Gætu nú dottið að breyta því hvenær sem er

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:43
af Cozmic
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir skilja ekki basic stærðfræði þarna hjá tollmiðlun. Þeir telja það vera jafn mikið nikótín(jafn stór skammtur) að vera með 100ml af 36mg og að vera með 100ml af 3mg.


Fáranlegt, pæling í að fara bara að búa þetta til sjálfur heima, þyrfti þá að vera nikontínlaust væntanlega.

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:47
af Viggi
Byrjaði á því fyrir einu og hálfu ári síðan og lært nokkur trikk með innflutninginn. ;)

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:50
af I-JohnMatrix-I
Cozmic skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir skilja ekki basic stærðfræði þarna hjá tollmiðlun. Þeir telja það vera jafn mikið nikótín(jafn stór skammtur) að vera með 100ml af 36mg og að vera með 100ml af 3mg.


Fáranlegt, pæling í að fara bara að búa þetta til sjálfur heima.


Ég geri minn eiginn vökva. Það er alveg sáraeinfalt og er margfalt ódýrara en að kaupa tilbúinn vökva. Panta mér alltaf 100ml af 36mg níkótín og þynni það niður. Get búið til 900ml af vökva með 4mg styrkleika(mitt sweet spot). Svo panta ég bara PG&VG frá amazon.co.uk í 1 líters brúsum og bragðefni frá hinum ýmsu netverslunum.

Linkar ef þú hefur áhuga.

PG&VG:
https://www.amazon.co.uk/Classikool-Pro ... e+glycerin

https://www.amazon.co.uk/Cosmetic-Koshe ... ssikool+vg

Bragðefni:

https://www.chefsvapour.co.uk/

Nikótín & bragðefni:

http://www.inaweraflavours.com/en/liqui ... 00-ml.html

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fim 23. Jún 2016 23:59
af Cozmic
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Cozmic skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir skilja ekki basic stærðfræði þarna hjá tollmiðlun. Þeir telja það vera jafn mikið nikótín(jafn stór skammtur) að vera með 100ml af 36mg og að vera með 100ml af 3mg.


Fáranlegt, pæling í að fara bara að búa þetta til sjálfur heima.


Ég geri minn eiginn vökva. Það er alveg sáraeinfalt og er margfalt ódýrara en að kaupa tilbúinn vökva. Panta mér alltaf 100ml af 36mg níkótín og þynni það niður. Get búið til 900ml af vökva með 4mg styrkleika(mitt sweet spot). Svo panta ég bara PG&VG frá amazon.co.uk í 1 líters brúsum og bragðefni frá hinum ýmsu netverslunum.

Linkar ef þú hefur áhuga.

PG&VG:
https://www.amazon.co.uk/Classikool-Pro ... e+glycerin

https://www.amazon.co.uk/Cosmetic-Koshe ... ssikool+vg

Bragðefni:

https://www.chefsvapour.co.uk/

Nikótín & bragðefni:

http://www.inaweraflavours.com/en/liqui ... 00-ml.html



Checka á þessu, hvernig eru þá verðin miðað við að kaupa á ísl ?

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fös 24. Jún 2016 01:50
af I-JohnMatrix-I
Cozmic skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Cozmic skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir skilja ekki basic stærðfræði þarna hjá tollmiðlun. Þeir telja það vera jafn mikið nikótín(jafn stór skammtur) að vera með 100ml af 36mg og að vera með 100ml af 3mg.


Fáranlegt, pæling í að fara bara að búa þetta til sjálfur heima.


Ég geri minn eiginn vökva. Það er alveg sáraeinfalt og er margfalt ódýrara en að kaupa tilbúinn vökva. Panta mér alltaf 100ml af 36mg níkótín og þynni það niður. Get búið til 900ml af vökva með 4mg styrkleika(mitt sweet spot). Svo panta ég bara PG&VG frá amazon.co.uk í 1 líters brúsum og bragðefni frá hinum ýmsu netverslunum.

Linkar ef þú hefur áhuga.

PG&VG:
https://www.amazon.co.uk/Classikool-Pro ... e+glycerin

https://www.amazon.co.uk/Cosmetic-Koshe ... ssikool+vg

Bragðefni:

https://www.chefsvapour.co.uk/

Nikótín & bragðefni:

http://www.inaweraflavours.com/en/liqui ... 00-ml.html



Checka á þessu, hvernig eru þá verðin miðað við að kaupa á ísl ?


Það er svo margt sem getur haft áhrif á verðið.

Hérna er gott video sem útskýrir sparnaðin, þetta er auðvitað uti í USA en munurinn er sláandi.

https://www.youtube.com/watch?v=0m-cHgU ... ZLmsU5iSt-

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fös 24. Jún 2016 11:25
af playman
Ég er nýbúinn að standa í veseni við tollinn vegna vökva.
Þú mátt eingöngu flytja inn 100ml af níkótín blönduðum vökva, skiptir engu máli hvort að það er 36mg, 4mg
eða þessvegna 100mg.

Ef þú pantar þér t.d. 4x flöskur af 30ml vökva þá er ein tekin af þannig að þú endar með 90ml, þeir
rúna alltaf niður, aftur á móti máttu flytja eins mikið af vökva án níkótíns og þú vilt.
Ef að þú vilt/þarft að panta meira en 100ml af níkótín vökva þá verðuru að skipta
sendinguni niður t.d. ef þú pantar 13x 30ml flöskur þá verðuru að panta þannig að fjórar
sendingar eru með 3x flöskum og ein sending með 1x flösku.
Það þarf ekkert að líða neinn tími á milli sendinga, getur fengið 5x sendingar sama daginn.
(Myndi samt heyra í tollinum til öryggis, ég talaði bara við tollinn hjá DHL)

Ekki þíðir að segja tollinum að þú sért að panta fyrir fleyri einstaklinga en þig sjálfan, það
virkar ekki, ég áhvað að spara og panta fyrir mig og konuna í einni sendingu og það kostaði mig 60ml af vökva. :no


DHL Tollafgreiðsla skrifaði:Þar sem það er nikótín í sendingunni þá geta einstaklingar einungis fengið 100 ml inn til landsins og þarf því að farga restinni eða endursenda alla sendinguna.


DHL Tollafgreiðsla skrifaði:Það þarf því miður að rúna undir hámarkið en styrkleikin skiptirí raun engu máli það er bara magnið á vökvanum.

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fös 24. Jún 2016 11:48
af I-JohnMatrix-I
playman skrifaði:Ég er nýbúinn að standa í veseni við tollinn vegna vökva.
Þú mátt eingöngu flytja inn 100ml af níkótín blönduðum vökva, skiptir engu máli hvort að það er 36mg, 4mg
eða þessvegna 100mg.

Ef þú pantar þér t.d. 4x flöskur af 30ml vökva þá er ein tekin af þannig að þú endar með 90ml, þeir
rúna alltaf niður, aftur á móti máttu flytja eins mikið af vökva án níkótíns og þú vilt.
Ef að þú vilt/þarft að panta meira en 100ml af níkótín vökva þá verðuru að skipta
sendinguni niður t.d. ef þú pantar 13x 30ml flöskur þá verðuru að panta þannig að fjórar
sendingar eru með 3x flöskum og ein sending með 1x flösku.
Það þarf ekkert að líða neinn tími á milli sendinga, getur fengið 5x sendingar sama daginn.
(Myndi samt heyra í tollinum til öryggis, ég talaði bara við tollinn hjá DHL)

Ekki þíðir að segja tollinum að þú sért að panta fyrir fleyri einstaklinga en þig sjálfan, það
virkar ekki, ég áhvað að spara og panta fyrir mig og konuna í einni sendingu og það kostaði mig 60ml af vökva. :no


DHL Tollafgreiðsla skrifaði:Þar sem það er nikótín í sendingunni þá geta einstaklingar einungis fengið 100 ml inn til landsins og þarf því að farga restinni eða endursenda alla sendinguna.


DHL Tollafgreiðsla skrifaði:Það þarf því miður að rúna undir hámarkið en styrkleikin skiptirí raun engu máli það er bara magnið á vökvanum.



Þetta er væntanlega ef þú ferð í gegnum DHL, ef þetta fer í gegnum tollmiðlun hjá íslandspósti þá stoppa þeir allt yfir 36mg.

Hérna er t.d. svar sem einhver fékk nýlega inná iceland vapes facebook grúppunni frá tollmiðlun. Það koma reglulega inn sögur þar um að tollurinn hafi stoppað sendingar fólks sem hafa pantað 54mg, 72mg og 100mg. 36mg virðist alltaf sleppa samt.

Mynd

Re: Panta E-Liquid að utan, eitthver með reynslu ?

Sent: Fös 24. Jún 2016 12:03
af Viggi
Þeir skálda bara eithvað bull. lækka og lækka töluna og þeir hafa eingin rök af hverju þetta má bara vera þessi tala bara geðþóttaákvörðun einhverjar skrifstofublókar og ekkert annað. Ná því ekki að t.d. base vökvi er EKKI vapeable. til hvers að láta fólk vera kaupa endalausar smásendingar með tilheyrandi sendingarkostnaði. verður ágætis summa eftir ekki langan tíma. svo þess fyrir utan er ekki til 32 base vökvi :)