Síða 1 af 1

Netflix villa

Sent: Fim 02. Jún 2016 00:07
af joekimboe
Sælir Vaktarar , ég er að lenda í smá veseni með Netflix. Ég fæ alltaf upp "You seem to be using an unblocker or proxy. Please turn off any of these services and try again." þegar ég reyni að horfa á þætti eða myndir á netflix (US). Las að netflix væru að blocka fólk svo það myndi nota netflix í sínu heimalandi en veit ekki hvort ég eigi að trúa því. Vitiði hvað ég get gert til að laga/græja þetta ?

Re: Netflix villa

Sent: Fim 02. Jún 2016 00:15
af vesi
Það eru fleiri búinnir að vera lenda í þessu
viewtopic.php?f=47&t=68727&p=623347

Re: Netflix villa

Sent: Fim 02. Jún 2016 00:21
af Viggi
Getur prófað að svissa á milli dns þjóna ef þú ert að nota playmo.tv. veit ekki hvernig þetta er með hinar þjónusturnar

Re: Netflix villa

Sent: Fim 02. Jún 2016 01:25
af DJOli
joekimboe skrifaði:Las að netflix væru að blocka fólk svo það myndi nota netflix í sínu heimalandi


Það er einmitt nákvæmlega málið. Mér skilst að það eigi að reyna að gera 60% af efninu á netflix að efni sem er framleitt í því landi sem horft er frá, sem nota bene, er algjörlega út í fokking hött.

En svona er þetta.

Re: Netflix villa

Sent: Fim 02. Jún 2016 14:00
af DJOli