Síða 1 af 1

Leigja 2 eignir

Sent: Lau 14. Maí 2016 16:28
af Krissinn
Getur fólk sem er skráð í sambúð leigt 2 eignir samtímis?

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Lau 14. Maí 2016 16:38
af kizi86
stutt svar: já

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Lau 14. Maí 2016 16:57
af GuðjónR
Lengar svar: já, eins margar og þið viljið/getið.

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Lau 14. Maí 2016 17:10
af Vaski
Þú verður að hafa sama lögheimili til að vera í skráðri sambúð. ekkert sem segir að par geti ekki leigt margar íbúðir, svo lengi sem lögheimili parsins sé alltaf á sama stað.

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Lau 14. Maí 2016 21:50
af Baldurmar
Ekkert sem bannar þér að leigja íbúð án þess að skrá lögheimili þar. Svo að par sem skráð er í sambúð verður bara að hafa sameiginlegt lögheimili en geta verið með nafnið sitt mörgum leigusamningum

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Sun 15. Maí 2016 04:59
af Krissinn
Takk fyrir svörin. Hvernig virkar þetta þá ef par leigir á almennum markaði en fær úthlutaðri félagslegri íbúð... Færir lögheimilið sitt í féló íbúðina en heldur áfram að leigja eignina sem er á almenna markaðinum?:p Mun ekki féló fatta það á endanum og gera athugasemd við það?

Þetta er ekki hugsað til að svíkja út húsaleigubætur eða bætur yfir höfuð á nokkrun hátt.

Re: Leigja 2 eignir

Sent: Sun 15. Maí 2016 11:55
af Baldurmar
Myndi bara hafa samband við féló um það. Finnst líklegt að það verði sett einhver spurningamerki við það