Síða 1 af 1

Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:35
af worghal
Eru fleiri í 101 sem eru að lenda í orku flökti?
Öll ljós hjá mér eru að flökta og ég er að sjá þetta í íbúðum hinum meginn við götuna líka.

Einhverjir aðrir að taka eftir skíku?

Re: Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:43
af MrIce
er að gerast hérna í 112 og var að heyra í félaga mínum, er líka í grafarholti

Re: Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:46
af appel
Ég sé þetta líka í Breiðholtinu.

Eldhúsljósið flökti alveg svakalega, hélt að það væri bara peran, slökkti á því. Svo eru núna stofulamparnir að flökta á fullu.

Re: Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:49
af appel
Virðist vera orðið stabílt núna.

Re: Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:50
af hagur
Phew hélt að rafmagnið hjá mér væri í einhverju fokki. Er í 109 og hér flökkta öll ljós. Hvað veldur svona? Chime in rafmagnsdúddar :-)

Re: Orku flökt í 101

Sent: Mið 11. Maí 2016 23:59
af Dúlli
Ég var ekki var við neinu, dáldið erfitt að segja af hverju þetta gerðist þar sem þetta var út um allt rvk svæði.

Myndi halda að þetta hafi verið eithvað hjá orkuveitunni fremur en spennustöð.

Re: Orku flökt í 101

Sent: Fim 12. Maí 2016 17:03
af svanur08
Já var hjá mér í grafarvoginum í gær.

Re: Orku flökt í 101

Sent: Fim 12. Maí 2016 21:30
af gutti
ég er í 105 hátún var ekkert flökt í gærkveldi

Re: Orku flökt í 101

Sent: Fim 12. Maí 2016 21:35
af Klaufi
hagur skrifaði:Phew hélt að rafmagnið hjá mér væri í einhverju fokki. Er í 109 og hér flökkta öll ljós. Hvað veldur svona? Chime in rafmagnsdúddar :-)


Yfirleitt þýðir þetta að vondi kallinn er nálægt.

Re: Orku flökt í 101

Sent: Fös 13. Maí 2016 18:10
af jonsig
Belja fjöst í einum spenninum á tengivirkinu við korpu .