Síða 1 af 1

Alfreð í Kísildal

Sent: Lau 07. Maí 2016 21:40
af MrIce
Sælir, vissi ekki hvar ég ætti að setja þetta þannig að Koníakstofan varð fyrir valinu :D



Alfreð í kísildal er allgjör meistari, ég keypti aflgjafa og kassa af honum um daginn og fékk síðan fullt af rugli og drasli í nýju vélinni með aflgjafanum.

Mætti niðrí kísil, hann tók vélina í allgjöran forgang og reddaði málinu á klukkutíma.

Alfreð, bara enn og aftur takk kærlega fyrir þetta! Þú ert allgjör öðlingur og eðalmenni!

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Lau 07. Maí 2016 21:56
af isr
Ég hef verslað töluvert við kísildal undan farin ár og líkar bara vél,afbragðs þjónusta.

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Sun 08. Maí 2016 10:04
af KermitTheFrog
Frábært, en geturðu skilgreint "fékk síðan fullt af rugli og drasli í nýju vélinni" aðeins betur?

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Sun 08. Maí 2016 10:17
af g0tlife
Væri skemmtilegra ef þú myndir leggja vinnu í póstinn ef þú ætlar að hrósa þeim og segja betur frá. Annars er Kísildalur frábær verslun og seinustu 3 mínar vélar þaðan

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Sun 08. Maí 2016 11:05
af MrIce
KermitTheFrog skrifaði:Frábært, en geturðu skilgreint "fékk síðan fullt af rugli og drasli í nýju vélinni" aðeins betur?



Jamm, sorry, var að skrifa þetta frekar hratt í gær áður en ég færi úr húsi, biðst afsökunar á því.


Vandamálið var að ég fékk vélina til að fara í gang og haldast í gangi í 20-30 sek tops, svo rebootaði hún, og þau skipti sem ég tók aflgjafan úr sambandi við vegg og gaf honum 1-2 mín og tengdi svo snúruna aftur, sló út allri íbúðinni (aka fullt af rugli og drasli :face )

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Sun 08. Maí 2016 12:54
af GuðjónR
MrIce skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Frábært, en geturðu skilgreint "fékk síðan fullt af rugli og drasli í nýju vélinni" aðeins betur?



Jamm, sorry, var að skrifa þetta frekar hratt í gær áður en ég færi úr húsi, biðst afsökunar á því.


Vandamálið var að ég fékk vélina til að fara í gang og haldast í gangi í 20-30 sek tops, svo rebootaði hún, og þau skipti sem ég tók aflgjafan úr sambandi við vegg og gaf honum 1-2 mín og tengdi svo snúruna aftur, sló út allri íbúðinni (aka fullt af rugli og drasli :face )


Heitir þú nokkuð Alfreð'? :wtf

Re: Alfreð í Kísildal

Sent: Sun 08. Maí 2016 14:14
af MrIce
Ekki síðast þegar ég vissi... but then again, i lost my mind a long long time ago :P