Síða 1 af 1
Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 20:02
af ElvarP
Eina búðin sem ég er buinn að finna sem er að selja þetta á hér landinu er
http://gaxa.is en þeir eru með þetta á okurverði!
Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 21:33
af I-JohnMatrix-I
Ég hef verið að panta þetta í 1 lítra flöskum frá amazon tók ca 10 daga. Hentar einstaklega vel í DIY rafrettuvökva, mér tókst allavega ekki að finna þetta ódýrara annarsstaðar.
http://www.amazon.co.uk/Classikool-Prop ... ssikool+pg
Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 22:04
af ElvarP
Haha ég var einmitt að fara panta nákvæmlega þetta ef ég myndi ekki finna neitt á íslandi

Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 22:28
af Viggi
Eginlega vonlaust að finna þetta hér á landi. Panta allt mitt PG og VG af breska ebay í lítersbrúsum
Bara vera viss að þetta sé 99.9% hreint

Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 22:30
af audiophile
Hvar pantið þið svo bragðefni?
Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 23:01
af Viggi
audiophile skrifaði:Hvar pantið þið svo bragðefni?
https://www.bigjuiceuk.co.uk/
Re: Hvar fæst Propylene glycol á landinu?
Sent: Mið 13. Apr 2016 23:03
af I-JohnMatrix-I
audiophile skrifaði:Hvar pantið þið svo bragðefni?
cathousevapor.com , inawerflavours.com