Vinnsluminni

Allt utan efnis

Höfundur
baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni

Pósturaf baldurgauti » Fim 18. Feb 2016 21:27

Hæ, ég var að spá hvort það væri einhver hérna sem vissi til um það hvort þessi "skemmd" á vinnsluminninu gæti verið ástæðan fyrir því að það virki ekki? Mér var sagt að ég hafi sett það vitlaust í og þessvegna virki það ekki.
Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 441
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fim 18. Feb 2016 22:27

Þetta lítur jú út eins og þú hafir reynt að setja það vitlaust í og ýtt mjög fast niður.
Er samt ekki viss hvað þarf mikinn þrísting til að valda skemmdum svo það virki ekki.
Ertu búinn að prufa minnið í annari tölvu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1362
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf nidur » Fim 18. Feb 2016 22:43

Sést ekki vel en lítur út eins og það hafi komið sprunga þarna undir þessa tvo gull.

Og já þetta gæti verið ástæðan fyrir því að minnið virki ekki.




Höfundur
baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf baldurgauti » Fim 18. Feb 2016 23:59

Ég keypti þetta nýtt og fór til þess að skila því eftir að það virkaði ekki og þeir sögðu að þeir gátu ekki tekið við því útaf þessari skemmd, þannig ég ætlaðist bara til þess að minnið væri alveg ónýtt en spurði kunningjann minn sem er rafeindarvirki til öryggis hvort þetta væri ástæðan þá taldi hann það frekar ólíklegt, þannig við ákvöðum að taka það í sundur (taka heatspreaderana af) og skoða kubbana þá kom í ljós að einn þeirra væri laus eða ekki lóðaður nógu vel á.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Tengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf oliuntitled » Mið 02. Mar 2016 16:07

Númer 1 að þá áttu ekki að snerta contactana (gylltu fletirnir) með berum höndum.
Númer 2 að ef contactarnir eru skemmdir að þá getur það valdið sambandsleysi og því að það virki ekki.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Hnykill » Mið 02. Mar 2016 17:56

Og þegar þú tekur heatspreaderana af geturu rifið upp minniskubbana sem eru lóðaðir niður með. ég er hræddur um að þú sitjir sjálfur uppi með kostnaðinn af þessu :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.