Heimaserver - Hver á ódýrann aflgjafa og harðann disk?
Sent: Þri 09. Feb 2016 21:50
Sælir.
Fór að pæla í heimaserver í fyrsta skiptið til að reyna að finna not fyrir gamalt hardware(skipti öllu út í borðtölvunni fyrir ári) og gamlann turn og datt í hug að prófa svona. En svo er smá vandi, að mig vantar eiginlega aflgjafa(hann eyðilagðist) og harða diska(disk)(seldi þá). Á einhver eitthvað hræódýrt sem gæti nýst í svona?
Fór að pæla í heimaserver í fyrsta skiptið til að reyna að finna not fyrir gamalt hardware(skipti öllu út í borðtölvunni fyrir ári) og gamlann turn og datt í hug að prófa svona. En svo er smá vandi, að mig vantar eiginlega aflgjafa(hann eyðilagðist) og harða diska(disk)(seldi þá). Á einhver eitthvað hræódýrt sem gæti nýst í svona?