Síða 1 af 1

Tecshop gefins heyrnatól?

Sent: Fös 05. Feb 2016 11:05
af Xovius
Var að fá þetta sent frá vini:
http://tecshop.is/products/be-live-voip ... ol-med-mic

Kíkti á þetta og þetta virðist vera nokkuð basic publicity stunt, ekkert að því. En svo þegar ég var að tékka út rak ég augun í þetta
Mynd
"By continuing, I agree that my information will be transferred to the United States."

Ég veit að TecShop er með account hérna, hvað er ég að samþykkja með þessu? Er verið að selja upplýsingar 3ja aðila?

Re: Tecshop gefins heyrnatól?

Sent: Fös 05. Feb 2016 11:57
af GuðjónR
Xovius skrifaði:Ég veit að TecShop er með account hérna, hvað er ég að samþykkja með þessu? Er verið að selja upplýsingar 3ja aðila?

Ekki lengur, ég neyddist til að banna hann.

Re: Tecshop gefins heyrnatól?

Sent: Fös 05. Feb 2016 12:47
af Xovius
Þá er bara eitt að gera í málinu. Fake details og sjá hvort ég fæ ruslpóst og svona frá þessu.