Síða 1 af 1
Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Sun 03. Jan 2016 20:01
af GullMoli

Jæja, þá er komið að því!
Nokkra daga live stream þar sem speedrunners reyna að sigra helling af leikjum á sem stystum tíma, annaðhvort með eða án glitcha. Virkilega skemmtilegt að fylgjast með þessu.
Twitch link:http://www.twitch.tv/gamesdonequickDagskráin (hún er á íslenskum tíma):https://gamesdonequick.com/scheduleHeimasíða:https://gamesdonequick.com
Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Sun 03. Jan 2016 20:10
af Manager1
TAKK!
Ég hefði gleymt þessu annað árið í röð ef þú hefði ekki skellt í þennan þráð!
Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Mið 06. Jan 2016 00:38
af GullMoli
Bump! Half-Life 2 í gangi núna og Portal 2 þar strax á eftir

Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Mið 06. Jan 2016 00:56
af chaplin
Ótrúlegt hvernig Half-Life speedrun eru gerð, ótrúlegt!
Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Mið 06. Jan 2016 08:37
af zedro
Gad fukken damn it! Vildi horfa á HL2 og Portal!
Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Mið 06. Jan 2016 19:22
af urban
Ég vildi horfa sérstaklega á Portal
sá hluta af HL2 en steinsofnaði áður en Portal byrjaði
Re: Awesome Games Done Quick 2016!
Sent: Fim 07. Jan 2016 01:36
af GullMoli
Mario Maker er núna, þetta er rugl! Einnig yfir 210þús að horfa núna.
EDIT:
Fyrir þá sem hafa misst af en vilja sjá eitthvað ákveðið:
https://www.reddit.com/r/speedrun/comme ... read_2016/