
Jæja, þá er komið að því!
Nokkra daga live stream þar sem speedrunners reyna að sigra helling af leikjum á sem stystum tíma, annaðhvort með eða án glitcha. Virkilega skemmtilegt að fylgjast með þessu.
Twitch link:
http://www.twitch.tv/gamesdonequick
Dagskráin (hún er á íslenskum tíma):
https://gamesdonequick.com/schedule
Heimasíða:
https://gamesdonequick.com