Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Pósturaf jericho » Lau 26. Des 2015 15:09

Gleðileg jól vaktarar!

Er hægt að streyma gömul áramótaskaup e-s staðar frá, eða er einhver sem selur þau?
Ég er sérstaklega að leita eftir skaupinu 1985.

Gleðilegt nýtt ár,
jericho



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Des 2015 16:06

Megnið af áramótaskaupunum eru á Youtube:
https://www.youtube.com/watch?v=4fIj6NB ... DwzrtPzrjD

Hins vegar sýnist mér áramótaskaupið 1985 einungis vera þar í klippum, þ.e. einn og einn scetch :/



Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Pósturaf jericho » Lau 26. Des 2015 16:17

Takk, en ég að leita að skaupum í fullri lengd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Pósturaf Yawnk » Lau 26. Des 2015 18:10

jericho skrifaði:Takk, en ég að leita að skaupum í fullri lengd

Sýnist þau öll vera í fullri lengd þarna inná, eða flest?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður nálgast gömul áramótaskaup?

Pósturaf svanur08 » Lau 26. Des 2015 19:36

Ætlaru að horfa á þetta íslenska crap aftur haha ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR