Losa sig við rusl um helgar @ RVK
Sent: Fös 18. Des 2015 16:55
Hvernig er það. Er hvergi hægt að henda rusli um helgar á höfuðborgarsvæðinu?
Var að flitja og mála og því filgir alveg slatti af rusli. En ég kemst ekkert til að henda þessu á virkum dögum út af vinnu. Það eina sem er opið hjá sorpu um helgar er dósa draslið.
Einhverjar hugmyndir?
Var að flitja og mála og því filgir alveg slatti af rusli. En ég kemst ekkert til að henda þessu á virkum dögum út af vinnu. Það eina sem er opið hjá sorpu um helgar er dósa draslið.
Einhverjar hugmyndir?