Síða 1 af 1

Losa sig við rusl um helgar @ RVK

Sent: Fös 18. Des 2015 16:55
af littli-Jake
Hvernig er það. Er hvergi hægt að henda rusli um helgar á höfuðborgarsvæðinu?
Var að flitja og mála og því filgir alveg slatti af rusli. En ég kemst ekkert til að henda þessu á virkum dögum út af vinnu. Það eina sem er opið hjá sorpu um helgar er dósa draslið.
Einhverjar hugmyndir?

Re: Losa sig við rusl um helgar @ RVK

Sent: Fös 18. Des 2015 16:57
af hagur
Allar endurvinnslustöðvar Sorpu eru opnar um helgar. Opna kl 12 minnir mig.

Re: Losa sig við rusl um helgar @ RVK

Sent: Fös 18. Des 2015 17:09
af NiveaForMen

Re: Losa sig við rusl um helgar @ RVK

Sent: Lau 19. Des 2015 11:17
af littli-Jake
Ég kíkti á gjaldskránna hjá endurvinslustöðvinum. Var greinilega að misskilja þær. Hélt að það væri bara flöskur og þannig stuff