Síða 1 af 1

Eldhústölva

Sent: Mán 07. Des 2015 17:57
af blitz
Sælir.

Langar að smella 24" skjá á eldhúsvegginn og nota sem einskonar feed-vél.

Myndi vilja mount'a skjáinn á vegginn, setja tölvuna aftan á skjáinn (eða inní skáp) og fela snúrur inní vegg.

Á skjánum myndi ég etv vilja sjá feed frá RÚV.is, veðrið o.fl.

Þá væri fínt að geta alt-tabbað yfir í chrome / plex.

Er til eitthvað forrit sem leyfir mér að gera þetta? Hef augastað á rasberry eða android vél.

Thoughts?