Sælir vaktarar.
Nú vantar mig að panta mér vöru frá UK sem að er framleidd af smáfyrirtæki þar og eingöngu seld hjá þeim en þeir senda ekki til Íslands.
Vitið þið um einhverja póstverslun sem svipar til ShopUSA nema sem að sér um innfluttning frá UK?
Póstverslanir í UK?
Re: Póstverslanir í UK?
Hef ekki prófað en með því að leita að "UK parcel forwarding" á google fann ég t.d. þetta: https://www.forward2me.com/