Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ogregluna/
Lagalegri óvissu um málið verður eytt.
Það er vel hægt að ímynda sér að ef sekt verður ekki sönnuð að svona síður muni spretta upp eins og gorkúlur hér innanlands.
Lagalegri óvissu um málið verður eytt.
Það er vel hægt að ímynda sér að ef sekt verður ekki sönnuð að svona síður muni spretta upp eins og gorkúlur hér innanlands.
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Samtökin eru væntanlega að kæra lögregluna og lögregluna eina fyrir að vanrækja skyldu sína, brot á stjórnsýslulögum eða eitthvað álíka.
Ég sé ekki að sekt eða sýkna í slíku máli komi til með að hafa neina þýðingu hvað varðar rekstur torrentsíða á Íslandi.
Ég sé ekki að sekt eða sýkna í slíku máli komi til með að hafa neina þýðingu hvað varðar rekstur torrentsíða á Íslandi.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Það kemur fram í fréttinni að lögreglan áætli að leggja fram kæru gegn eigendum deildu innan skamms, ég átti við það mál.
Skil að það hafi valdið misskilningi, það stemmdi ekki við fyrirsögnina á þræðinum.
Skil að það hafi valdið misskilningi, það stemmdi ekki við fyrirsögnina á þræðinum.
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
mbl.is skrifaði:Spurð hvenær hún eigi von á því að kæran verði lögð fram á hendur lögreglu svarar Guðrún Björk: „Mér skilst að þetta sé á lokametrunum og á ég því von á að kæran verði lögð fram á allra næstu dögum - jafnvel í næstu viku.“
Erum við að lesa sömu fréttina? Ég sé hvergi neitt þarna um viðbrögð lögreglunnar bara það að þessi samtök ætli að leggja fram kæruna á næstunni.
-
marijuana
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
rapport skrifaði:Það kemur fram í fréttinni að lögreglan áætli að leggja fram kæru gegn eigendum deildu innan skamms, ég átti við það mál.
Skil að það hafi valdið misskilningi, það stemmdi ekki við fyrirsögnina á þræðinum.
Þú last fréttina vitlaust.
Spurð hvenær hún eigi von á því að kæran verði lögð fram á hendur lögreglu svarar Guðrún Björk: „Mér skilst að þetta sé á lokametrunum og á ég því von á að kæran verði lögð fram á allra næstu dögum - jafnvel í næstu viku.“
Þarna er átt við kæruna frá STEF á hendur lögreglu. Ekkert í fréttinni vísar til ákæru lögreglu á eigenda deildu.net.
Annars aðeins til að halda uppi umræðu, hafa svona síður ekki verið að spretta upp eins og gólfkúlur hérlendis seinustu ár ?
Torrent.is, TheVikingBay, kreppa.org, Icebits, istorrent.net, kjarrval.net, sofinn.net, deildu.net.
Ég tel það einfaldlega bara vera komin ró í þetta vegna þess að deildu virðist ekkert vera að fara á næstunni. Hafa nokkrar sprottið upp á meðan deildu.net var uppi en ekkert sem varð neitt úr.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
***my bad***
Ég las úr þessu s.s. að hún hefði þær upplýsingar frá lögreglu að kæran gegn deildu væri að fara í loftið inna skamms...
Ég las úr þessu s.s. að hún hefði þær upplýsingar frá lögreglu að kæran gegn deildu væri að fara í loftið inna skamms...
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Þessir apakettir og íslenska ríkið ætti nú bara að hugsa einu sinni og búa bara til pjúra íslenska torrentsiðu með með lágum kostnaði (verður að vera lár) 1000kr. mánuðurinn kannski i dont know. Þannig að um leið og íslenskir þættir t.d. og myndir eru tilbúnar í góðum gæðum þá fer það þangað inn. Myndu vera vængefnar auglisýngartekjur af svona fyrir þessi félög plús smá gjald á haus.
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1412
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
..og Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK) sem áður voru Samtök myndrétthafa á Íslandi (SMÁÍS).
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ogregluna/
SMÁÍS officially dautt þá?
hmm afhverju ætli þeir hafi skipt um nafn, smáís ekki nógu frísk-andi
SMÁ-rÍSerch á ISNIC:
Lénið frísk.is er laust.
Nafn léns: frisk.is Nafn rétthafa: CYREN Iceland hf.*
Nafn léns: smais.is Nafn rétthafa: Félag réttahafa (FRÍSK)
Nafn léns: smáís.is (xn--sms-fla4d.is) Nafn rétthafa: ÉG
*Friðrik Skúlason vírusvörn, selt út.
kannski FRÍSK vanti fjármagn til flytja á nýtt lén.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... ogregluna/
SMÁÍS officially dautt þá?
hmm afhverju ætli þeir hafi skipt um nafn, smáís ekki nógu frísk-andi
SMÁ-rÍSerch á ISNIC:
Lénið frísk.is er laust.
Nafn léns: frisk.is Nafn rétthafa: CYREN Iceland hf.*
Nafn léns: smais.is Nafn rétthafa: Félag réttahafa (FRÍSK)
Nafn léns: smáís.is (xn--sms-fla4d.is) Nafn rétthafa: ÉG
*Friðrik Skúlason vírusvörn, selt út.
kannski FRÍSK vanti fjármagn til flytja á nýtt lén.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Smáís var úrskurðað gjaldþrota fyrir meira en ári síðan
http://www.vb.is/frettir/smais-urskurda ... ta/109183/
http://www.vb.is/frettir/smais-urskurda ... ta/109183/
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1412
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Klara skrifaði:Smáís var úrskurðað gjaldþrota fyrir meira en ári síðan
http://www.vb.is/frettir/smais-urskurda ... ta/109183/
já ég man eftir þessu, en á sama tíma veit maður að það er nánast ómögulegt að setja neitt á hausinn vegna kennitöluflakks o.s.f
Smáís í gær, Frísk í dag, ó-Frísk á morgun og svo Smáís reborn
en allavegana óháð nöfnum þá er þetta allavegana alltaf sama tóbakið, og nú er ráðist til atlögu við lögregluna á sjálfsagt lægsta tímapunkti sem þeir hafa þurft að upplifa í mörg ár..
almennt:
svo ef ég man þá var frí vinna lögð í að íslensku efni væri ekki dreift af notendum að frumkvæði þeirra sem sinntu hinum daglega jafningjanets síðurekstri á sínum tíma en svo gerðist eitthvað spec til að það breyttist, sem áhyggjufullir aðilar hérlendis ættu að kynna sér betur ef þeir hafa raunverulega bera innlent efni fyrir brjósti og ekki annarra útþenslu-hagsmuni, rekstur jafningjaneta er ekki glæpsamlegur ef eitthvað þá er hann nær almanna hagsmunum en nokkurntímann samhengislausir sérhagsmunir fyrri tíðar.
ES.
Ég reyndi að kaupa smais.is lénið síðasta haust í fyrra því þeir borguðu ekki endurnýjunina því já þeir voru gjaldþrota en það var ekki leyft, ISNIC gaf þeim langan frest og það var svo yfirtekið af FRÍSK sem ég veit ekki hverning virkar þar sem lénið hefði betur verið selt uppí skuldir þrotabúsins, ég hefði svosem alveg borgað 50þús+ fyrir það.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Var það ekki fyrst með tilkomu vikingbay að þessir guttar héldu að þeir væru Fredrik Neij og Gottfrid Svartholm.
Ég man allavega eftir einhverjum talsmanni vikingbay á sínum tíma sem sendi Morgunblaðinu svar sem var bara íslensk þýðing á "svíþjóð er ekki í USA" þegar morgunblaðið bað um að prentblaðið á pdf formi væri tekið út. Hann er væntanlega að drukkna í atvinnutilboðum í dag greyið.
Mig minnir að Svavar Kjarval hafi verið duglegur að verða við beiðnum á sínum tíma og grunar að arftakar hans sem hýstu síðurnar hérlendis hafi sömuleiðis haldið í þá reglu, aðallega til þess að fá frið frá íslenskum rétthöfum.
Hinsvegar er þessi Afghan/Afghanistan gaur svo mikill rebel að honum er skítsama um allt greinilega.
Ég man allavega eftir einhverjum talsmanni vikingbay á sínum tíma sem sendi Morgunblaðinu svar sem var bara íslensk þýðing á "svíþjóð er ekki í USA" þegar morgunblaðið bað um að prentblaðið á pdf formi væri tekið út. Hann er væntanlega að drukkna í atvinnutilboðum í dag greyið.
Mig minnir að Svavar Kjarval hafi verið duglegur að verða við beiðnum á sínum tíma og grunar að arftakar hans sem hýstu síðurnar hérlendis hafi sömuleiðis haldið í þá reglu, aðallega til þess að fá frið frá íslenskum rétthöfum.
Hinsvegar er þessi Afghan/Afghanistan gaur svo mikill rebel að honum er skítsama um allt greinilega.
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1412
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Klara skrifaði:Var það ekki fyrst með tilkomu vikingbay að þessir guttar héldu að þeir væru Fredrik Neij og Gottfrid Svartholm.
Ég man allavega eftir einhverjum talsmanni vikingbay á sínum tíma sem sendi Morgunblaðinu svar sem var bara íslensk þýðing á "svíþjóð er ekki í USA" þegar morgunblaðið bað um að prentblaðið á pdf formi væri tekið út. Hann er væntanlega að drukkna í atvinnutilboðum í dag greyið.
Mig minnir að Svavar Kjarval hafi verið duglegur að verða við beiðnum á sínum tíma og grunar að arftakar hans sem hýstu síðurnar hérlendis hafi sömuleiðis haldið í þá reglu, aðallega til þess að fá frið frá íslenskum rétthöfum.
Hinsvegar er þessi Afghan/Afghanistan gaur svo mikill rebel að honum er skítsama um allt greinilega.
Svavar er þá einsog Peder Sunde*?
Morgunblaðið. tja sjalda er góð vísa of oft kveðin, hvar getur maður séð þessa grein, hún hlýtur að hafa verið góð.
Svavar er náttúrulega ákveðinn frumkvöðull á sínu sviði, gaf istorrent kóðan frá sér frítt ef ég man rétt í takt við þann anda sem sú samfélagslega upplifun af stofnun jafningjaneta var og það er frelsi til að deila.
Hvað varðar þennan Afhgan karakter þá hljómar hann einsog rökrétt Afkvæmi þeirrar aðferðarfræði sem beitt hefur verið gegn Jafningjanetum frá fyrstu kynnum, vanþóknun, málsóknir, njósnir, rógburður, ásakanir all til að þvinga allt undir yfirborðið svo auðveldara væri að dímonæsa það sem bara sumir/fámennir og illa upplýstir voru ekki hrifnir að, ég er náttúrulega með engu móti að afsaka neitt enda þekki ég ekki viðkomandi og hef aldrei notað þær ágætu síður deildu, vikingbay, istorrent eða aðrar íslenskar torrentsíður, ég var víst eftirtektarverður á DC++ í gamla daga, old school p2p

*stofnaði flattr
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Unnar Geir Ægisson, talsmaður Viking Bay, segir að ekki komi til greina að borga umrædda upphæð eða þá að fjarlægja myndina af síðunni. „Við lítum á þetta mál í svolítið öðru ljósi en svona fólk. Þetta er framtíðin,“ segir Unnar og vísar þá til skráaskiptaforrita sem leyfa notendum að skiptast á höfundarréttarvörðu efni.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1186904/
Talsmaður niðurhalsvefsins Viking Bay segist með klækjum hafa komist í málsskjöl Samtaka myndréttarhafa á Íslandi vegna rannsóknar á ólöglegu niðurhali á síðunni. Hann hafi síðan varað félaga sína við. Þetta segir framkvæmdastjóri samtakanna rangt.
Á deilivefnum The Viking Bay hefur mátt finna höfundarréttarvarið efni á borð við íslenska sjónvarpsþætti og tónlist.
http://www.visir.is/segist-hafa-komist- ... 8735092072
Hérna er sýnishorn af svörunum þeirra til þeirra sem kvörtuðu
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26874
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1412
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Klara skrifaði:Unnar Geir Ægisson, talsmaður Viking Bay, segir að ekki komi til greina að borga umrædda upphæð eða þá að fjarlægja myndina af síðunni. „Við lítum á þetta mál í svolítið öðru ljósi en svona fólk. Þetta er framtíðin,“ segir Unnar og vísar þá til skráaskiptaforrita sem leyfa notendum að skiptast á höfundarréttarvörðu efni.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1186904/Talsmaður niðurhalsvefsins Viking Bay segist með klækjum hafa komist í málsskjöl Samtaka myndréttarhafa á Íslandi vegna rannsóknar á ólöglegu niðurhali á síðunni. Hann hafi síðan varað félaga sína við. Þetta segir framkvæmdastjóri samtakanna rangt.
Á deilivefnum The Viking Bay hefur mátt finna höfundarréttarvarið efni á borð við íslenska sjónvarpsþætti og tónlist.
http://www.visir.is/segist-hafa-komist- ... 8735092072
Hérna er sýnishorn af svörunum þeirra til þeirra sem kvörtuðu
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26874
hmm athyglisvert
ég man að það var eitthvað fjör hjá vikingbay gaurunum vorið 2007 þarna eitthverju eftir "Landsfund Jafningjaneta"* á Kaffi Viktor ;] var of mikill "Bond" fílingur fyrir minn smekk. ekkert í tengslum við fundinn mest var bara talað um að stofna sjálfstæðan félagsrekstur óháðan rekstri jafningjanetanna sem berðist fyrir áherslum jafningjaneta hugsjónarinnar að þ.e.a.s. Höfundarréttar Umbætur, Copyright Reform o.s.f. því menn höfðu áhyggjur af því að umræðan væri of einhliða og að það vantaði að koma sjónarhornum á framfæri sem heyrðust annars bara á netinu, en þyrftu að berast víðar. Netfrelsi.is var þá orðið frekar slappt og svona ýmsar hugmyndir í gangi með áframhald mála.
Man úr DC++ málinu að "Höfuðpaurarnir" (seinna stórnotendur) áttu víst að hafa stýrt öllu jafningjaneti á landinu skv einni túlkun launamanns Smáís sem var líka eina vitnið og sérfræðingur í málinu, reyndist svo ekki vera mjög trúverðugur (einsog margir málsaðilar eflaust vita) svo kannski ekki skrýtið að lögreglan sé ekki hrifin af því að vera blekkt.
*Einkahúmor sem þesstíma rekstraraðilar skilja.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Ósköp skiljanlegt að lögreglan sé ekki að setja þetta í forgang hjá sér, örugglega mjög tímafrekt og kostnaðarsamt að stússast í svona máli.
Koma þessu öllu saman á VOD á sama/svipuðum tíma og þetta fer í bíó og átta sig á því hvað þetta pay-per-play módel er ólýsanlega úrelt eins og stærstu þjónusturnar hafa sýnt fram á.
Ég er meira segja orðinn þreyttur á að tala um þetta, þetta er sama vælið ár eftir ár eftir ár síðan Napster var og hét, og lausnirnar eru löngu orðnar augljósar, en græðgin heldur aftur af þeim og hefur alltaf gert.
Koma þessu öllu saman á VOD á sama/svipuðum tíma og þetta fer í bíó og átta sig á því hvað þetta pay-per-play módel er ólýsanlega úrelt eins og stærstu þjónusturnar hafa sýnt fram á.
Ég er meira segja orðinn þreyttur á að tala um þetta, þetta er sama vælið ár eftir ár eftir ár síðan Napster var og hét, og lausnirnar eru löngu orðnar augljósar, en græðgin heldur aftur af þeim og hefur alltaf gert.
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Vildi gjarnan sá hvernig dæmið er sett up á Íslandi, þ.e. hver fær hvað þegar keyptur er diskur á 2.300 kr. á móti erlendis
Síðan á móti, hvað fær listamaðurinn á móti efnisveitu, þegar lag er keypt á netinu.
Síðan á móti, hvað fær listamaðurinn á móti efnisveitu, þegar lag er keypt á netinu.
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1412
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
AntiTrust skrifaði:Ósköp skiljanlegt að lögreglan sé ekki að setja þetta í forgang hjá sér, örugglega mjög tímafrekt og kostnaðarsamt að stússast í svona máli.
Koma þessu öllu saman á VOD á sama/svipuðum tíma og þetta fer í bíó og átta sig á því hvað þetta pay-per-play módel er ólýsanlega úrelt eins og stærstu þjónusturnar hafa sýnt fram á.
Ég er meira segja orðinn þreyttur á að tala um þetta, þetta er sama vælið ár eftir ár eftir ár síðan Napster var og hét, og lausnirnar eru löngu orðnar augljósar, en græðgin heldur aftur af þeim og hefur alltaf gert.
já þetta er þreytandi..
þessvegna sennilega sér maður aðallega aðila blauta bakvið eyrun sem taka við þessu
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Rétthafasamtök kæra lögregluna fyrir aðgerðaleysi
Tbot skrifaði:Vildi gjarnan sá hvernig dæmið er sett up á Íslandi, þ.e. hver fær hvað þegar keyptur er diskur á 2.300 kr. á móti erlendis
Síðan á móti, hvað fær listamaðurinn á móti efnisveitu, þegar lag er keypt á netinu.
Það er engin ein tala fyrir þetta sem þú spyrð um. Þetta veltur algerlega á því hvernig hver semur við plötufyrirtækin en að öllum líkindum er upphæðin sem listamaðurinn fær í sinn hlut bara örfá prósent ef hann fær þá eitthvað í sinn hlut.
http://www.theroot.com/articles/culture ... ustry.html
Það eru til margar hryllingssögur úr bransanum þar sem hljómsveitir sem seldu plötur í milljónum fengu nánast ekkert í sinn hlut og í einhverjum tilfellum voru hljómsveitrnar neyddar til að fara í langt tónleikaferðalag bara til þess að geta borgað útgefendum fyrir að fá að gera plötuna. (hendi inn heimild síðar ef ég finn hana)
Það hefur einnig komið fram gagnrýni á tónlist.is fyrir að skila ekki tekjum til tónlistarmanna. Biggi í Maus gagnrýndi þá fyrir mörgum árum og nú síðast bættist Ágúst Bent í hópinn
http://www.visir.is/-alls-ekki-hollt-fy ... 5151119812
Bent skrifaði:„Ég fékk einu sinni gefins 5000 króna inneign á tónlist.is og prófaði að kaupa lag eftir mig aftur og aftur en ég fékk ekki krónu fyrir það sjálfur. Það er því einhver að græða á þessu en maður getur alveg eins gefið efnið sitt. Stefgjöld í útvarpi er síðan enn eitt svikið. Þeir sem fá borgað fyrir með stefgjöldum eru bara þeir sem eru spilaðir á Rás 1 og Rás 2. Þetta eru kannski tíu nöfn sem eru að fá tvær milljónir hver en síðan fá aðrir bara nokkra þúsundkalla.“