Síða 1 af 1
Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 13:19
af GullMoli
http://www.twitch.tv/bobrossTwitch að streyma öllum videounum hans Bob Ross
Yndislegt að hafa þetta í gangi, hvort sem það er í bakgruninum eða whatever. Hann er svo rólegur og ótrúlega hæfileikaríkur málari.

Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 14:38
af zedro
Vó alltaf eftir nokkrar sek er ég sendur af Twitch á þessa síðu:
Hugsaði að þetta væri firefox og ýtti á accept þá fékk ég download á update.exe og þá rek ég augun í urlið....
Veit einhver hvort þetta sé legit síða? Mjög svo vírusleg.
Edit: Firefox segist vera upp to date. Þannig að firefox menn hafið varann á!

- safenotsafe.png (129.24 KiB) Skoðað 2098 sinnum
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 15:46
af svensven
zedro skrifaði:Vó alltaf eftir nokkrar sek er ég sendur af Twitch á þessa síðu:
Hugsaði að þetta væri firefox og ýtti á accept þá fékk ég download á update.exe og þá rek ég augun í urlið....
Veit einhver hvort þetta sé legit síða? Mjög svo vírusleg.
Edit: Firefox segist vera upp to date. Þannig að firefox menn hafið varann á!
*MYND*
Þetta er víst ALLS ekki safe

Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 16:28
af brynjarbergs
Heyrðu þetta poppar upp hjá mér líka á Chrome og virkar vel legit og pro gert - but my spidey senses are tingling!
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 16:46
af worghal
ekkert svona poppar upp hjá mér. bara twitch
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 17:13
af GullMoli
Ekkert svona rugl hjá mér í Firefox, þetta er megaspes.
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 17:19
af Frost
Bara beint á Twitch hjá mér. Annars frábært að detta í smá Bob Ross áhorf!
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 17:30
af GullMoli
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fös 30. Okt 2015 17:40
af capteinninn
Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fim 05. Nóv 2015 10:55
af Jón Ragnar
Ok horfði lengur á þetta en ég kæri mig um

Re: Bob Ross Twitch maraþon stream
Sent: Fim 05. Nóv 2015 12:40
af TraustiSig
Þvílík snilld.. að hlusta á hann er eins og að vera með Morgan Freeman að lýsa lífinu as is goes.