Hvaðan koma Apple vörurnar?
Sent: Sun 30. Ágú 2015 22:57
Gott kvöld,
Ég keypti mér Apple TV í Macland um daginn. Það er ekki frásögu færandi nema af því að rafmagnssnúran sem fylgdi tækinu var með bandaríska kló (fékk gefins millistykki/kló til að nota á Íslandi). Ég er að velta fyrir mér hvort það sé eðlilegt að Macland fái þessa vöru (og kannski fleiri) frá Bandaríkjunum frekar en Evrópu og hvort það sé öðru vísi hjá t.d. Epli? Það er auðvitað enginn munur á vélbúnaði/hugbúnaði en það böggar mig samt að vera ekki með "réttu" snúruna. Vitið þið hvernig þetta er hjá hinum búðunum, hvaðan vörurnar koma?
Ég keypti mér Apple TV í Macland um daginn. Það er ekki frásögu færandi nema af því að rafmagnssnúran sem fylgdi tækinu var með bandaríska kló (fékk gefins millistykki/kló til að nota á Íslandi). Ég er að velta fyrir mér hvort það sé eðlilegt að Macland fái þessa vöru (og kannski fleiri) frá Bandaríkjunum frekar en Evrópu og hvort það sé öðru vísi hjá t.d. Epli? Það er auðvitað enginn munur á vélbúnaði/hugbúnaði en það böggar mig samt að vera ekki með "réttu" snúruna. Vitið þið hvernig þetta er hjá hinum búðunum, hvaðan vörurnar koma?