Síða 1 af 1
Ashley Madison hack
Sent: Fim 20. Ágú 2015 21:12
af nidur
Kvöldið

Er einhver hérna búinn að sækja sér skjölin úr Ashley Madison síðunni sér til skemmtunar?
Hef ekki verið að skoða mikið af risastórum dump files, en mig langar að vita hvaða forrit fólk eru að nota í það?
Hérna er frétt um fyrra dumpið
http://arstechnica.com/security/2015/08 ... e-thought/Og svo það sem kom bara rétt áðan, ennþá stærra dump
http://arstechnica.com/security/2015/08 ... eo-e-mail/Líka mjög áhugavert það sem fundist hefur í dumpinu, flash og microsoft vulnerabilities
http://arstechnica.com/security/2015/07 ... -the-wild/
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fim 20. Ágú 2015 22:26
af dori
grep?
Á hvaða formi eru þessi skjöl?
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fim 20. Ágú 2015 22:37
af Klara
http://www.wingrep.com/Windows Grep is a tool for searching files for text strings that you specify. Although Windows and many other programs have file searching capabilities built-in, none can match the power and versatility of Windows Grep.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fim 20. Ágú 2015 23:17
af nidur
skjölin koma í .dump prufaði grep fékk það ekki til að virka
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fim 20. Ágú 2015 23:35
af dori
Er þetta ekki bara þjappað? Geturðu opnað þetta með einhverju afþjöppunarforriti? Ég nenni ekki að skoða hvernig þetta lítur út en ég myndi giska á það.
Þegar þú ert kominn með textaskrár þá er það bara grep eða eitthvað svipað.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 13:43
af Pandemic
Finnst ykkur virkilega í lagi að skoða þetta?
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 15:06
af Tbot
Pandemic skrifaði:Finnst ykkur virkilega í lagi að skoða þetta?
Geri ráð fyrir að þér finnist það ekki.
Ef mig minnir rétt þá þá getur ríkið notað gegn þér ólöglega fengin gögn. Þannig að þetta er ansi fín lína.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 15:13
af Pandemic
Þetta er einhver siðferðisleg lína sem maður þarf að gera við sjálfan sig.
Ég sé ekki hvað er svona spennandi við að skoða einhver nöfn/kreditkortanúmer hjá erlendu fólki sem maður þekkir ekki neitt.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 15:22
af AntiTrust
Pandemic skrifaði:Finnst ykkur virkilega í lagi að skoða þetta?
Jebb. Hef 0 áhuga á því, en sé ekkert athugavert við það.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 18:31
af beatmaster
Er ekki meira verið að eltast við þessa 130 íslendinga sem eiga að vera þarna?
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 19:04
af Olli
beatmaster skrifaði:Er ekki meira verið að eltast við þessa 130 íslendinga sem eiga að vera þarna?
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 19:19
af intenz
Bjánar sem gera svona.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 21:03
af nidur
Það sem vakti áhuga minn á þessu eru ekki þessir 130 einstaklingar, fréttablöðin vita nú þegar hverjir þeir eru.
Heldur var það fréttaflutningurinn að maður þyrfti öfluga tölvu til að geta opnað skjölin, hef ekki haft áhuga á svona dumpum áður en langaði að kynna mér þau betur einmitt út af því að þetta átti að vera eitthvað erfitt.
En það sem ég var að leita að með póstinum var hvernig ætti að gera þetta, og þú getur breytt extention í .csv og opnað með excel sem virkaði ekki hjá mér eða notað
Glogg sem virkaði.
Þar með er minn áhugi á þessu horfinn...
Og ég býst við að commentið um bjánana hafi átt við hackarana sem náðu í skjölin.
Mér finnst líka magnað að hackararnir hafi óvart dumpað vulnerabilities með skjölunum sem þeir vissu um en enginn annar.
Re: Ashley Madison hack
Sent: Fös 21. Ágú 2015 23:31
af GuðjónR
Auðvitað kemur okkur ekkert við hvað fólk er að gera, en á sama tíma þegar svona mál koma upp þá verða flestir forvitnir...ekki satt?
Ekki detta í þá gryfju að stimpla fólk, það geta verið skrilljón ástæður fyrir því að fólk skráir sig á svona síður, t.d. forvitni, örugglega margir einstæðir að leita sér að stefnumóti, jú pottþétt einhverjir að halda framhjá en það er líka til fólk sem er í opnum samböndum og makinn hefur leyfi til að gera ákveðna hluti, svo eru pottþétt einstaklingar sem nota svona síður sem krydd, ganga eins langt og þeir geta án þess þó að gera nokkuð. Fólk er samt svo fljótt að dæma, sérstaklega hluti sem það hefur engan skilning á.
Bottom line; "okkur kemur ekkert við hvað aðrir gera".
Re: Ashley Madison hack
Sent: Lau 22. Ágú 2015 07:57
af hkr
nidur skrifaði:Mér finnst líka magnað að hackararnir hafi óvart dumpað vulnerabilities með skjölunum sem þeir vissu um en enginn annar.
Neineineinei þú ert alveg að rugla þessu saman.
0-days'in voru dumpuð frá Hacking Team (ítalskt fyrirtæki sem selur hugbúnað til að brjótast inn í vélar/síma/etc og monitor'a, sem t.d.
íslenska lögreglan hafði áhuga á).
Það tengist ekkert þessu Ashley Madison dóti.