Sparnaður í erlendri mynt
Sent: Fim 13. Ágú 2015 18:47
Góða kvöldið vaktarar
Vildi athuga hvort einhver hérna á spjallinu væri vel að sér í sparnaðarleiðum í erlendum bönkum og hvað þyrfti að huga að.
t.d hjá Deutsche bank (í Evrum) næstu 20 árin sirka 10 % af launum (vill gera þetta sjálfur án milliliða ).
Nú spyr ég hvernig er best að snúa sér í þeim málum þegar afnám gjaldeyrishafta á Íslandi líkur. Hvað þarf ég að gera til að geta opnað bankareikning í Þýskalandi.
Linkur um afnám gjaldeyrishafta : http://www.fjarmalaraduneyti.is/afnam/
Fyrirfram þakkir
Hjalti
Vildi athuga hvort einhver hérna á spjallinu væri vel að sér í sparnaðarleiðum í erlendum bönkum og hvað þyrfti að huga að.
t.d hjá Deutsche bank (í Evrum) næstu 20 árin sirka 10 % af launum (vill gera þetta sjálfur án milliliða ).
Nú spyr ég hvernig er best að snúa sér í þeim málum þegar afnám gjaldeyrishafta á Íslandi líkur. Hvað þarf ég að gera til að geta opnað bankareikning í Þýskalandi.
Linkur um afnám gjaldeyrishafta : http://www.fjarmalaraduneyti.is/afnam/
Fyrirfram þakkir
Hjalti