nyja tölvubúðin
Sent: Mið 12. Ágú 2015 22:48
Hvað heitir nyja tölvubúðin sem flytur inn að utan og er með hrikalega gott úrval er ekki að finna linkinn á hana hér eða á FB
BugsyB skrifaði:Hvað heitir nyja tölvubúðin sem flytur inn að utan og er með hrikalega gott úrval er ekki að finna linkinn á hana hér eða á FB
beatmaster skrifaði:Ekkert H af einhverjum ástæðum sem angrar mig meira en það ætti að gera...
GuðjónR skrifaði:beatmaster skrifaði:Ekkert H af einhverjum ástæðum sem angrar mig meira en það ætti að gera...
hehehe sammála, það fyrsta sem ég tók eftir, virkar eins og slæm prentvilla.