Summer Games Done Quick 2015 - 26 júlí - 1 ágúst
Sent: Sun 26. Júl 2015 23:35

Þá er það byrjað! Nokkra daga live stream þar sem speedrunners reyna að sigra helling af leikjum á sem stystum tíma, annaðhvort með eða án glitcha. Virkilega skemmtilegt að fylgjast með þessu.
Aðal síðan: https://gamesdonequick.com
Dagskráin: https://gamesdonequick.com/schedule (tíminn á dagskránni er réttur fyrir okkur)
Twitch link: http://www.twitch.tv/gamesdonequick
