Síða 1 af 1
Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Lau 11. Júl 2015 10:38
af Prentarakallinn
Hver hefur reynslu af þessum síðum og ef svo hvernig gekk að pnta í gegn um þetta?
http://www.shopusa.com/shopusa/iceland/http://pantadu.is/?setCurrencyId=1
Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Lau 11. Júl 2015 11:13
af GuðjónR
Hef notað ShopUSA tvisvar, bæði skiptin fyrir hrun.
Keypti barnarúm og Disney stól.
Þetta virkaði vel fyrir mig þá en ég veit ekki hvernig þjónustan er í dag.
Hef enga reynslu af pantadu.is
Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Lau 11. Júl 2015 23:34
af zedro
Notaði shopUSA fyrir löngu, gekk vel. Myndi samt reyna fá vöruna senda beint ef það er í boði.
Með stærri hluti gæti það borgað sig að nota shopUSA.
Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Sun 12. Júl 2015 06:01
af Bioeight
Keypti fartölvu af ShopUSA í fyrra, gekk allt vel. Tók ca 2 vikur að fá hana, 5 daga að senda þetta til þeirra, var 5 daga í vöruhúsinu hjá þeim úti og svo var þetta komið upp að dyrum með Póstinum skömmu seinna.
Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Sun 12. Júl 2015 10:04
af Sigurður Á
Hef notað Pantaðu.is topp þjónusta sem ég fékk
Re: Hver hefur reynslu af þessum síðum?
Sent: Sun 12. Júl 2015 14:38
af I-JohnMatrix-I
Hef notað pantadu.is, topp þjónusta og mun ódýrari en shopusa.