Síða 1 af 1

Netbúðir sem niðurgreiða toll/vsk osfrv þegar þeir senda til íslands?

Sent: Lau 06. Jún 2015 05:10
af dawg
Vitiði um síður sem draga vsk og toll frá sendingum sem fara international?

Einsog t.d þessi www.mhw-bike.com , reyndar einnig frí shipping þarna á dýrum pöntunum.

Nema var þá að hugsa fyrir tölvuíhluti aðalega en auðvitað annað ef það er eitthvað.

Re: Netbúðir sem niðurgreiða toll/vsk osfrv þegar þeir senda til íslands?

Sent: Lau 06. Jún 2015 09:09
af Dagur
Þeir eru ekki að niðurgreiða, bara að taka virðisaukaskattinn í sínu landi af. Amazon gerir þetta líka