Síða 1 af 1
Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 19:13
af HalistaX
Nú er ég enginn stærðfæði snillingur og langar að vita hvað bíllinn minn eyðir á hundraði. Var að reyna að reikna þetta áðan en fékk alltaf út 325(sem væru væntanlega 3,25, right?) Mér finnst það full lítið fyrir bílinn minn þannig að ég spyr ykkur; Hver er formúlan?
Ef bíllinn minn er með 50 lítra tank og ég get keyrt 650-700 km á tank(í 650 kemur ljósið á) hvað er hann þá að eyða?
Takk fyrir

Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 19:17
af Gislinn
Ef að bíllinn kemst 700 km á 50 lítrum þá eyðir hann
(50 l / 700 km)×100 = 7.1 l/100km
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 19:21
af HalistaX
Það var sinnum hundrað.. Ég var að gera eitthvað allt annað. Takk kærlega

Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 19:44
af GullMoli
Auðvelt að keyra líka bara 100km eftir tankfylli, fylla hann aftur og lítrarnir sem fara á hann er eyðslan á 100km

Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 21:08
af BugsyB
best að fylla hann og nulla mælinn og skrá hvað fara margir lítrar á hann og keyra að ljósinu og fylla hann og núlla mælinn og skrá niður og gera þetta nokkrum sinnum og reikna svo þá færðu bestu mælinguna á þetta.
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 21:12
af Frost
Ef það er ekki aksturstölva í bílnum þá er mjög fínt að fylgjast með eyðslu hér:
http://www.fuelly.com/
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Sun 31. Maí 2015 21:18
af zedro
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 00:48
af bigggan
Fyllir han upp svo keyrir þú 10 km og svo deiliru á hve mikið þú eyddir með vegalengdini, lengra vegalengdir verða nákvæmari.
td: 4l/10km = 0,4l/km
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 01:49
af Danni V8
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 06:03
af Viktor
Eða bara að deila með hverjum hundrað kílómetrum:
50 ÷ 7 ≈ 7.1 ℓ/100km

Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 10:07
af littli-Jake
Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 11:09
af nidur
Þetta fer líka að verða flókið þegar maður er með metan og bensín, og mest í innanbæjarakstri

Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 12:08
af Viktor
littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Hverju ertu að reyna að koma til skila með þessu innleggi? Er ekki alveg að fatta. Ég hélt að það væri á allra manna vitorði að bílar eyði meiru þegar þeir eru kaldir.
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 12:25
af arons4
Fyllir bílinn og núllar kílómetrateljarann. Notar bílinn svo í nokkra daga(alveg eins og þú gerir venjulega).
Þegar þú tekur næst bensín fylliru bílinn og kannar stöðuna á kílómetramælinum.
Bensínið sem fór á hann í seinna skiptið / kílómetrafjöldinn í mælaborðinu = L/km (sinnum 100 fyrir lítra per 100km).
Ítreka það að keyra bílinn eins og þú gerir venjulega og þá færðu eyðslu miðað við akstur hjá þér. Ef þú ferð að fara einhverja sér rúnta til að mæla bensíneyðslu áttu í hættu að skekkja mælingar(eyðir t.d minna í utanbæjarakstri)
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Mán 01. Jún 2015 13:54
af littli-Jake
Sallarólegur skrifaði:littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Hverju ertu að reyna að koma til skila með þessu innleggi? Er ekki alveg að fatta. Ég hélt að það væri á allra manna vitorði að bílar eyði meiru þegar þeir eru kaldir.
Ó það kemur manni svo á óvart hvað "almenn vitneskja" er ekki svo almenn.
Ég hefði kanski mátt hafa innlegið lengra en oftast er það nú þannig að fólk er ekkert allt of sátt með það hvað bílinn er að nota af eldsneiti. Talan er nánast alltaf hærri en gefið er upp af framleiðanda. Orsökin kemur fólki jafan svoltið á óvart. Ég vinn í bílum.
Re: Hvernig reikna ég hvað bíllinn minn eyðir?
Sent: Fös 05. Jún 2015 00:27
af urban
littli-Jake skrifaði:Menn virðiast vera með útreikningana á hreinu hérna en mér finst nú samt að menn mættu hugsa þetta í víðara samhengi.
Umræða um eldsneitisnotkun á íslandi á það til að vera of einfölduð. Erlendis dettur fólki ekki í hug að keira vegalengdir undir 5-10km sem er eitthvað sem við gerum rosalega mikið af. Ef að einhverjir hérna er fæddir fyrir sirka 1985 eða hafa átt gamla bíla kannast þeir kanski við innsogið á bílum. Í raunninni er sú tækni en til staðar nema bara tölvustírð. Bílvél hrúar í gegnum sig miklu "umframmagni" af eldsneiti til að byrja með til að ná upp hita. Ef við mundum setja bíl í gang sem hefur staðið í 2-3 tíma í kulda og mundum búa til rauntíma graf um eiðsluna. Miðað við að keirt væri á beinum vegi á stöðugum hraða mundi eiðlsan falla nokkuð niður eftir 5 til 10 min.
Ef að þú notar bílinn þinn vanalega til þess að keyra 0 - 10 km þá hentar það þér ekki neitt að vita hvað bíllinn þinn eyðir á hverja 100 km eftir fyrstu 10.
Ég bý t.d. í vestmannaeyjum, það gerist kannski einu sinni í viku að ég keyri bíl meira en 10 km í einu.
Ef að ég vil vita hvað bíllinn eyðir hjá mér, þá akkurat mæli ég hann í eins akstri og ég keyri dags daglega, ekki hvernig hann eyðir við aðra eyðslu.
Hér á landi er einfaldlega lang algengast að bíllinn er keyrður ca (á að giska) 5 - 15 km í hvert skipti sem að bíllinn er settur í gang og þess vegna er eina vitið að mæla miðað við það.