Síða 1 af 1
Tölvustólar
Sent: Lau 30. Maí 2015 21:41
af Varg
Nú er sá tími enn og aftur að fara að endurnýja tölvustólinn. Hverjir eru að selja tölvustóla aðrir en rúmfó og IKEA? Með hverju mæla vaktarar?
Re: Tölvustólar
Sent: Lau 30. Maí 2015 22:50
af Snorrivk
Re: Tölvustólar
Sent: Lau 30. Maí 2015 22:54
af GuðjónR
Re: Tölvustólar
Sent: Lau 30. Maí 2015 23:50
af brain
Re: Tölvustólar
Sent: Sun 31. Maí 2015 10:06
af Varg
Ég skoða þetta
Re: Tölvustólar
Sent: Sun 31. Maí 2015 10:25
af zedro
Verslaðu þér eitthvað gott og ekki fara ódýru leiðina einsog ég gerði. Fékk drasl stól frá Rúmfó. Tjah hann kom vel út í mátun en svo til langs tíma
þá er hann orðinn flatur, maður situr bara á stáli, einnig á hann til að halda ekki pressu og sígur alltaf hægt niður. Er með örmum sem ég þarf að
herða á reglulega. Einnig virðist hann ekki vera beinn og vagga sem fer mest í taugarnar á mér. Er að íhuga að uppfæra sjálfur í Arozzo, hef séð
þessa stóla mikið hjá nokkrum YouTube stjörnum sem ég fylgist með.
Re: Tölvustólar
Sent: Sun 31. Maí 2015 11:56
af nidur
Er einhver að selja þessa Arozzo stóla á íslandi?
Þessi frá tövuvirkni lítur út fyrir að vera nokkuð góður.
Re: Tölvustólar
Sent: Sun 31. Maí 2015 12:43
af zedro
Tölvutek er með þá, eflaust hægt að prófa þá hjá þeim. Ætla leggja leið mín þangað og prófa.
Annars er Tölvuvirki rekið af Tölvutek

Re: Tölvustólar
Sent: Sun 31. Maí 2015 23:37
af nidur
Já, ætli maður geri það ekki líka bara

Re: Tölvustólar
Sent: Mán 01. Jún 2015 00:33
af Xovius
Nauðsynlegt að vera með góðann stól. Um að gera að fara og prófa. Svo er líka til slatti af reviews á youtube um alla þessa "gaming stóla"
Re: Tölvustólar
Sent: Mán 01. Jún 2015 10:02
af Jón Ragnar
Re: Tölvustólar
Sent: Mán 01. Jún 2015 11:04
af nidur
Hvernig ætli það sé að sitja lengi í svona leður stól eins og þessum Arozzo einhver með reynslu?