Síða 1 af 1

Corsair skrúfur 6/32 x 1.25

Sent: Mán 11. Maí 2015 11:26
af Alfa
Einhver með hugmynd hvar ég gæti fundið innanlands 6/32 x 1.25" skrúfur/bolta í Corsair Hydro kælingar og einnig suma Corsair kassa.

Þar sem þetta eru tommumál er erfitt að finna þetta, meira segja á ebay, en kysi bara finna þetta innanlands ef það kostar ekki handlegg..

Mynd

Re: Corsair skrúfur 6/32 x 1.25

Sent: Mán 11. Maí 2015 12:07
af beatmaster
Hérna eru einhverjir boltar með tommumálum http://www.sindri.is/uppsnitta%C3%B0ir

Re: Corsair skrúfur 6/32 x 1.25

Sent: Mán 11. Maí 2015 13:31
af brain
Fossberg Dugguvogi selur skrúfur með tommumáli.