Síða 1 af 1

Öryrkja afsláttur

Sent: Þri 05. Maí 2015 02:27
af HalistaX
Ég var bara svona að pæla hvort þið vissuð hvar er hægt að fá afslátt á þessi ööryrkjakort.
Veit að það er afsláttur af lyfjum, læknaþjónustu og í Sambíóin en langaði að tjékka hvort það væri eitthvað meira.

Takk fyrir.

Re: Öryrkja afsláttur

Sent: Þri 05. Maí 2015 03:33
af Chokotoff