Síða 1 af 1

DVB-T modulator

Sent: Fim 19. Mar 2015 21:37
af nidur
Hæ,

Er einhver hér sem veit um DVB-T modulatora.

Er mikið að pæla í að setja upp svona til að taka við af gömlu kerfi sem er að senda út á UHF innanhúss

Þarf að senda út 6 stöðvar, kannski meira ef ég þarf ekki að borga marga marga marga 100þ kalla.

Re: DVB-T modulator

Sent: Fim 19. Mar 2015 21:43
af axyne
Prufaðu að tala við Feris.is þeir ættu að geta flutt svona inn fyrir þig