Ég er í veseni með wifi og virðist nánast ómögulegt að ná að nota router þó að ég tengist við hann á fullu sugnali og á kvöldin þegar allir eru komnir heim skiptir engu máli með channel bara eins og sé búið að ufirkeyra 2.4 í húsinu því allt virkar flott á 5ghz sem væri ekkert vandamál ef flestur búnaður væri ekki á 2.4 eins og símar og fartölvur.
Einhverjar góðar hugmyndir ?
tengi vandamál á 2.4ghz wifi
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: tengi vandamál á 2.4ghz wifi
Engin tæki nálægt routernum sem eru að nota 2.4Ghz? Hefuru notað Network Analyzer t.d. til að skanna channels í kring og skoða hvað er hentugast?
Re: tengi vandamál á 2.4ghz wifi
Já var að skoða vel með símanum hann er víst með mjög öflugann búnað ég er á ch 5 og flestir á 11 svo 7, 6 og 1, virkaði samt á öllum búnaði í kvöld svo ég prófa betur á morgun svo hitti á vandamálið,
Setti símann á 5 ghz og hröðunin á síðum margfaldaðist, er líka með gsm senda uppá næsta þaki ff þeir ná að slefa Frá 2100mhz cellunum..
Setti símann á 5 ghz og hröðunin á síðum margfaldaðist, er líka með gsm senda uppá næsta þaki ff þeir ná að slefa Frá 2100mhz cellunum..