Síða 1 af 1

islandsbanki.is niðri?

Sent: Fim 12. Mar 2015 23:38
af kizi86
djööös kemst ekki inn á heimabankann hjá mér.. akkúrat þegar ég ætlaði að millifæra inná vísakortið til að geta keypt mér nýjan skjávarpa, þá liggur heimasíða bankans niðri!

eða er þetta bara ég?

Re: islandsbanki.is niðri?

Sent: Fim 12. Mar 2015 23:58
af littli-Jake
virkaði fínt hjá mér fyrir korteri, sem hefur sennilega verið einmitt þegar þú varst að reyna

Re: islandsbanki.is niðri?

Sent: Fös 13. Mar 2015 00:01
af HalistaX
Iss notaru íslandsbanka? Weaksouce #TeamArion