islandsbanki.is niðri?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2291
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Tengdur

islandsbanki.is niðri?

Pósturaf kizi86 » Fim 12. Mar 2015 23:38

djööös kemst ekki inn á heimabankann hjá mér.. akkúrat þegar ég ætlaði að millifæra inná vísakortið til að geta keypt mér nýjan skjávarpa, þá liggur heimasíða bankans niðri!

eða er þetta bara ég?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: islandsbanki.is niðri?

Pósturaf littli-Jake » Fim 12. Mar 2015 23:58

virkaði fínt hjá mér fyrir korteri, sem hefur sennilega verið einmitt þegar þú varst að reyna


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: islandsbanki.is niðri?

Pósturaf HalistaX » Fös 13. Mar 2015 00:01

Iss notaru íslandsbanka? Weaksouce #TeamArion


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...