Sælir aftur Vaktarar.
Nú er ég í leit að nýjum Sjúkraþjálfara, samstarfið við síðasta gekki ekki upp, svo ég þarf að fynna mér annan.
Ég er búinn að fara til nokkura á undanförnum árum, með misjöfnum árángri og reynslum.
Hafa einhverjir góða reynslu af einhverjum slíkum.
Vandamálin sem ég er að vinna í eru hné og stoðkerfis.
Svo endilega bendið mér á einn sem ykkur fannst vinna vel með ykkur.
kv. vesi
Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
Verð að fá að mæla með Magnúsi Erni Friðjónssyni.
Hann er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfuninni Ártúnshöfða. Stórhöfða 17, 110 Reykjavík.
Hann hefur gert eitthvað í meðferð sonar míns og konunnar sem við höfum aldrei upplifað áður,
á aðeins nokkrum vikum hafa þau bæði fengið bata sem enginn annar sjúkraþjálfari hefur náð.
Vona að hann reynist þér líka vel ef þú ferð til hans.
Hann er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfuninni Ártúnshöfða. Stórhöfða 17, 110 Reykjavík.
Hann hefur gert eitthvað í meðferð sonar míns og konunnar sem við höfum aldrei upplifað áður,
á aðeins nokkrum vikum hafa þau bæði fengið bata sem enginn annar sjúkraþjálfari hefur náð.
Vona að hann reynist þér líka vel ef þú ferð til hans.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
lukkuláki skrifaði:Verð að fá að mæla með Magnúsi Erni Friðjónssyni.
Hann er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfuninni Ártúnshöfða. Stórhöfða 17, 110 Reykjavík.
Hann hefur gert eitthvað í meðferð sonar míns og konunnar sem við höfum aldrei upplifað áður,
á aðeins nokkrum vikum hafa þau bæði fengið bata sem enginn annar sjúkraþjálfari hefur náð.
Vona að hann reynist þér líka vel ef þú ferð til hans.
Sama hér, mæli með Magnúsi, hann er mjög áhugasamur um kúnnana sína og veit nákvæmlega hvað hann er að gera.

-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
Sama hér, mæli með Magnúsi. Hreint ótrúlegur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
Magnað að sjá 2 aðra á sama spjalli með sömu upplifun.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
vesi
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 134
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
lukkuláki skrifaði:Magnað að sjá 2 aðra á sama spjalli með sömu upplifun.
Já, það gefur manni mikla von um að ég fái lausn á mínum málum. Kíki klárlega á hann eftir helgi.
Þakka ábendinguna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1483
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
Ég var með krónísk hnévandamál og var alfarið hættur að hlaupa og hoppa þangað til ég fór í nudd, nuddarinn tætti upp á mér mjaðmirnar. Vegna stífleika í mjöðmum togaði það í lærvöðvana sem orsukuðu bólgur í hnjánum á mér. Lýður margfalt betur eftir það og er verkjalaus í gegnum 19/20 dögum.
Langaði bara smá að pota því inn fyrst þú minntist á hnévandamál.
Langaði bara smá að pota því inn fyrst þú minntist á hnévandamál.
-
depill
- Stjórnandi
- Póstar: 1609
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 267
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Í leit að Sjúkraþjálfara, Reynslur - Meðmæli
Maggi er algjör snillingur. Hann er líka rosalega fróður um ýmis konar mál og fer reglulega á kynningar til að kynna sér það og er þess vegna líka fróður um nálastungur og hnykkjun.
Millirifjagigt hefur hrjáð mig frá því að ég var barn og Maggi hjálpaði mikið til. Og þegar það var ekið aftan á mig þegar ég var 19 ára hjálpaði Maggi mér ótrúlega mikið.
Maggi fær Topp einkunn, mæli með honum.
Millirifjagigt hefur hrjáð mig frá því að ég var barn og Maggi hjálpaði mikið til. Og þegar það var ekið aftan á mig þegar ég var 19 ára hjálpaði Maggi mér ótrúlega mikið.
Maggi fær Topp einkunn, mæli með honum.