Hvar er ódýrast að æfa/lyfta?
Sent: Fös 06. Mar 2015 02:59
vantar ábending á einhverjum góðum stöðum til að æfa ..eitthvað (ekki boltaíþróttir samt)
helstu sport sem ég hef áhuga á eru bardagaíþrótt, klifur, lyfta, ...hoppa? og bý í Reykjavík
helstu sport sem ég hef áhuga á eru bardagaíþrótt, klifur, lyfta, ...hoppa? og bý í Reykjavík