Síða 1 af 1

Hvar er ódýrast að æfa/lyfta?

Sent: Fös 06. Mar 2015 02:59
af rickyhien
vantar ábending á einhverjum góðum stöðum til að æfa ..eitthvað (ekki boltaíþróttir samt)
helstu sport sem ég hef áhuga á eru bardagaíþrótt, klifur, lyfta, ...hoppa? og bý í Reykjavík

Re: Hvar er ódýrast að æfa/lyfta?

Sent: Fös 06. Mar 2015 07:53
af Póstkassi
Klifurhúsið fyrir klifur

Re: Hvar er ódýrast að æfa/lyfta?

Sent: Fös 06. Mar 2015 10:36
af Benzmann
http://www.gymheilsa.is

árskort er á ca 40 þús í ræktina, og ókeypis aðgangur að allskonar hoptimum, og leiðsögn frá einkaþjalfurum.
og einnig frítt í sund innifalið með kortinu.

geggjað að skella sér í heita pottinn og gufu eftir góða æfingu.

svo ef du ert í VR þá niðurgreiða þeir helminginn minnir mig.

ef du ert í eflingu þá niðurgreiða þeir líka held ég

Re: Hvar er ódýrast að æfa/lyfta?

Sent: Fös 06. Mar 2015 17:01
af littli-Jake
Held að Reebok sé ódýrast. Var að æfa um tíma í holtagörðum og það var ágætt. Mikið af hóptímum. Tvær stöðvar og ágætis opnunartími.