Spurning varðandi toll/vsk og ábyrgð
Sent: Sun 01. Mar 2015 22:41
Hæ, ég er að spurja þetta fyrir félaga og þetta gæti verið heimskuleg spurning.
Hann var að spá í að kaupa mánaða gamlan MacBook Air en seljandinn fluttu tölvuna inn án þess að greiða vsk. Yfirleitt er 1 ára ábyrgð á Apple fartölvum hjá Epli ef tölvan var keypt úti og fellur undir alheimsábyrgð fyrir Apple á Íslandi.
Er varan í ábyrgði þrátt fyrir að kaupandinn hafi forðast því að greiða vsk? Getur Epli séð það?
Hann var að spá í að kaupa mánaða gamlan MacBook Air en seljandinn fluttu tölvuna inn án þess að greiða vsk. Yfirleitt er 1 ára ábyrgð á Apple fartölvum hjá Epli ef tölvan var keypt úti og fellur undir alheimsábyrgð fyrir Apple á Íslandi.
Er varan í ábyrgði þrátt fyrir að kaupandinn hafi forðast því að greiða vsk? Getur Epli séð það?