Síða 1 af 1

Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Mán 23. Feb 2015 19:57
af hakkarin
Eftir að hafa stundað tilraunastarfsemi að þá hef ég komist að því að mér finnst ameríkst búrbon viskí vera besta gerðin af viskí. En þegar ég skoða heimasíðu átvr að þá virðist úrvalið af búrbon vískum vera frekar fátækilegt. Er einhver spes ástæða fyrir því? Eða kanski eru ekki alltar tegundinar á heimasíðunni þeirra? Finnst Gentlemen Jack vera góður, en upphaflegi er ekkert spes. Hef líka próftð Jim Beam white en fannst hann vera ekkert spes. Er að fara að kaupa Black label útgáfuna til að sjá hvort að hún er betri.

Hvert finnst ykkur vera besta búrbón viskíð sem hægt er að kaupa í ríkinu?

Re: Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Mán 23. Feb 2015 20:10
af Hvati
Það er nú þegar til þráður um viskí (eftir þig m.a.s), þarf annan um búrbon sérstaklega?
viewtopic.php?f=9&t=63843

Re: Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Mán 23. Feb 2015 20:18
af hakkarin
Hvati skrifaði:Það er nú þegar til þráður um viskí (eftir þig m.a.s), þarf annan um búrbon sérstaklega?
viewtopic.php?f=9&t=63843


Þessi þráður er næstum 2 mánaða gamall. Og já fyrir mér er himinn og haf á milli viskja. Það væri til dæmis fáránlegt að bera saman búrbón viskí eins og Jim Beam við blandað viskí eins og The gracious grouse.

Re: Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Mán 23. Feb 2015 21:41
af Jonssi89
hakkarin skrifaði:Eftir að hafa stundað tilraunastarfsemi að þá hef ég komist að því að mér finnst ameríkst búrbon viskí vera besta gerðin af viskí. En þegar ég skoða heimasíðu átvr að þá virðist úrvalið af búrbon vískum vera frekar fátækilegt. Er einhver spes ástæða fyrir því? Eða kanski eru ekki alltar tegundinar á heimasíðunni þeirra? Finnst Gentlemen Jack vera góður, en upphaflegi er ekkert spes. Hef líka próftð Jim Beam white en fannst hann vera ekkert spes. Er að fara að kaupa Black label útgáfuna til að sjá hvort að hún er betri.

Hvert finnst ykkur vera besta búrbón viskíð sem hægt er að kaupa í ríkinu?


Ég er ekki bourbon sérfræðingur en mér fannst Jim Beam Devil's Cut frekar góður

Re: Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Mán 23. Feb 2015 22:18
af hakkarin
Jonssi89 skrifaði:
hakkarin skrifaði:Eftir að hafa stundað tilraunastarfsemi að þá hef ég komist að því að mér finnst ameríkst búrbon viskí vera besta gerðin af viskí. En þegar ég skoða heimasíðu átvr að þá virðist úrvalið af búrbon vískum vera frekar fátækilegt. Er einhver spes ástæða fyrir því? Eða kanski eru ekki alltar tegundinar á heimasíðunni þeirra? Finnst Gentlemen Jack vera góður, en upphaflegi er ekkert spes. Hef líka próftð Jim Beam white en fannst hann vera ekkert spes. Er að fara að kaupa Black label útgáfuna til að sjá hvort að hún er betri.

Hvert finnst ykkur vera besta búrbón viskíð sem hægt er að kaupa í ríkinu?


Ég er ekki bourbon sérfræðingur en mér fannst Jim Beam Devil's Cut frekar góður


Áðan þegar ég var að velja á síðunni þeirra að þá var ég eimitt að pæla hvort að ég ætti að prófa devil's cut eða black label. Devil's cut hljómaði svona einhvernveginn eins og sterk útgáfa (þá meina ég sterkt bragð, ekki hærra áfengismagn) af Jim beam sem að höfðar ekki til mín. Nema að það sé bull í mér. Nú er ég orðinn forvitinn þannig að þú verður að gefa mér smáatriðinn! Hvernig er þetta kvikindi á bragðið?

Re: Hvað er besta búrbon viskíð sem fæst í ríkinu?

Sent: Sun 01. Mar 2015 17:17
af Jonssi89
Ég bara veit ekki hvernig á að útskyra þetta fyrir þig :) Þú verður bara að prófa þetta sjálfur :)