Síða 1 af 1

Bang & Olufsen þjónustuaðili

Sent: Lau 07. Feb 2015 18:20
af tdog
Sælir,

ekki er séns á að einhver ykkar viti hver þjónustar B&O í dag eftir að búðinni lokaði? Ég man eftir strák sem kom heim og setti upp sjónvarp en gleymdi því hvað hann heitir og finn hvergi nafnspjaldið hans?

Einver sem hefur hugmynd :) ?

Re: Bang & Olufsen þjónustuaðili

Sent: Lau 07. Feb 2015 22:50
af axyne
Ég held að sjónvarpssmiðstöðin hafi tekið við verkstæðinu.

Re: Bang & Olufsen þjónustuaðili

Sent: Lau 07. Feb 2015 23:13
af pattzi