Síða 1 af 1

Hjálp:1TB Seagate 2.5'' Backup Plus Slim flakkari

Sent: Mán 02. Feb 2015 07:02
af dreymandi
Hæ á einhver til svona 1 tb (eða stærri) Seagate 2.5" Backup plus slim portable drive flakkara.

http://www.tolvutek.is/vara/1tb-seagate ... usb30-blar

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Flakka ... Silfur.ecp

Eg er ekki mikill tölvunörd og vil ekkert backup dæmi vil bara flakkara til að nota til að setja inn á hann tv þætti og bíómyndir og þannig semsagt nota bara sem harðan utanáliggjandi disk.

Eg keypti mér svona nýlega og hef ekki þorað að opna af ótta við að þetta sé ekki til að nota þannig, þó maðurinn í Elko hafi sagt það væri hægt að nota það sem þannig.

Eg gúglaði þetta og tekkaði hvort einhver hafi spurt að því hvort eða hvernig maður notar þetta sem venjulegan harðan disk og sé það þarf að gera eitthvað til þess

sjá:
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... evice.html

eins og ég segi er ég ekki mikið í tölvum og á mig kemur hræðsla.

Eg sé á myndböndum af þessu gegnum youtube að það kemur alltaf fyrst upp á skjáinn þegar þu tengir hann eitthvað dashboard forrit sem þarf að installa.

óska eftir hjalp hvort einhver eigi svona og hafi notað sem venjulegan flakkara eða hvort einhver geti hjalpað hvað þarf að gera til þess. Eða þá hvort einhver vilji kaupa þetta nýtt, ónótað í kassanum.:)

vona einhver geti hjalpað.
takk

Sent: Mán 02. Feb 2015 07:28
af KermitTheFrog
Þetta er bara venjulegur flakkari og getur alveg fúnkerað þannig. Það fylgir þessu sennilega hugbúnaður sem býður upp á einhverja Backup möguleika en þú þarft ekki að nota hann.

Re: Hjálp:1TB Seagate 2.5'' Backup Plus Slim flakkari

Sent: Mán 02. Feb 2015 07:44
af dreymandi
hæ Kermitthefrog:

Helduru að ég geti sett cancel eða þannig þegar spurt er um innstall á hugbúnaði og notað hann þá bara sem venjulegan flakkara?

Re: Hjálp:1TB Seagate 2.5'' Backup Plus Slim flakkari

Sent: Mán 02. Feb 2015 08:28
af AntiTrust
Örugglega. Sérðu diskinn ekki poppa upp í Computer/This PC þegar þú tengir hann?

Re: Hjálp:1TB Seagate 2.5'' Backup Plus Slim flakkari

Sent: Mán 02. Feb 2015 08:34
af dreymandi
Hef ekki opnað enn langaði að fá ráð fyrst. ætlaði annars að selja hann ef þetta væri vesen. ég átti eitt sinn nýjan wd flakkara sem var eitthvað með nettengingarmöguleika og var í vandræðum og þurfti að selja því ég er svo dum í tölvumalum. ég fór að spá hvort þetta væri eitthvað þannig.