Síða 1 af 1

Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:25
af hakkarin
Flaug út af veginum!

Sem betur fer að þá keyrði 2 jeppar framhjá nokkrum mín seinna og björguðu mér. Bílinn virðist ekki vera skemmdur. Fokk hvað ég munn keyra hægar á næstunni. ](*,)

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:32
af Gúrú
Þú ert hættulega fyrirbærið í þessari sögu.

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:44
af DJOli
Hefði ekki gerst ef þú hefðir verið á almennilegum hjólbörðum og keyrt miðað við aðstæður.

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:49
af KermitTheFrog
Fólk sem hagar akstri sínum ekki eftir aðstæðum er stórhættulegt.

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 21:33
af astro
Mátt ekki fá þér Vískí áður en þú sest undir stýri ! :guy

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 21:35
af hakkarin
astro skrifaði:Mátt ekki fá þér Vískí áður en þú sest undir stýri ! :guy


haha.

Re: Snjór er stórhættulegt fyrirbæri :(

Sent: Sun 01. Feb 2015 22:01
af Tw1z
Gott að ekki fór verr