Tölvan að flippa !!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Tölvan að flippa !!

Pósturaf Glazier » Fim 29. Jan 2015 18:07

Tölvan mín byrjaði á einhverju flippi í dag.. eftir um nokkrar mín í gangi þá get ég nánast ekkert gert, ef ég smelli á myndir á mbl þá downloadar browserinn myndunum, ef ég smelli á linka á facebook þá downloadar hann þeim líka, ég get ekkert skrifað með lyklaborðinu þegar þetta byrjar en sumir takkar virðast eignast alveg nýjan tilgang, ef ég ýti á F til dæmis þá poppar valmyndin upp þar sem "options" og allt það er svo restarta ég tölvunni og hún er í lagi í smá stund og svo byrjar þetta aftur !

1 mánaðar gömul tölva, nánast ekkert inná henni og var ekki að downloada neinu sem gæti innihaldið vírusa og þetta byrjaði aaalveg upp úr þurru !

Skrifað í miklu flýti til að koma þessu frá mér áður en hún byrjar að flippa aftur haha :)

Edit: Hún gerir þetta í öllum browserum, notepad og bara öllu.. ekki bundið við einn browser.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf worghal » Fim 29. Jan 2015 18:32

svo virðist vera að ALT takkinn hjá þér er fastur inni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf Glazier » Fim 29. Jan 2015 19:00

Var búinn að skrifa svar hérna um að þetta væri hætt og svona 2 sec áður en ég ýtti á "Senda" þá byrjaði þetta aftur...
Prófaði að halda inni ALT takkanum áður en þetta kom upp aftur og það lýsir sér ekki eins :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 29. Jan 2015 19:28

Hefurðu tök á að prófa annað lyklaborð? Eða taka lyklaborðið úr sambandi þegar þetta gerist og sjá hvort þetta haldi áfram?

Annars gæti þetta mögulega verið mjög sniðugur vírus?



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf Glazier » Fim 29. Jan 2015 19:44

Ekki tök á að prófa annað lyklaborð en prufa að kippa úr sambandi næst þegar þetta gerist..
Reyndar er þetta ekki bundið við lyklaborðið, t.d. þegar þetta byrjar get ég ekki opnað tenglana í bookmarks nema hægri smella og gera open in new tab og sama með þræði hér á vaktinni en ef ég smelli venjulega á þræðina hér á vaktinni þá downloadar browserinn .html file og þannig er það með alla tengla allstaðar (nema reyndar bookmarks þeir bara virka alls ekki nema opna í nýjum tab)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 29. Jan 2015 19:57

Þetta sem þú ert að lýsa er bara nákvæmlega það sem gerist þegar maður heldur inni alt takkanum á lyklaborðinu. Allt saman.



Skjámynd

hordur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
Reputation: 2
Staðsetning: 110
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf hordur » Fim 29. Jan 2015 20:01

Sticky keys ? lennti í svipuðu um daginn



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan að flippa !!

Pósturaf Glazier » Fim 29. Jan 2015 20:19

KermitTheFrog skrifaði:Þetta sem þú ert að lýsa er bara nákvæmlega það sem gerist þegar maður heldur inni alt takkanum á lyklaborðinu. Allt saman.

Nú kom þetta aftur.. fattaði ekki áðan að prófa Alt Gr takkann, núna hamraði ég hressilega á hann og þetta virðist vera komið í lag í bili.. ef þetta kemur aftur fer ég og kaupi mér nýtt lyklaborð :)

Þakka aðstoðina !


Tölvan mín er ekki lengur töff.