Ég var bara að spá, er nóg að copy paste-a eða þarf maður að forwarda email eða eitthvað?
Síðan sem að ég var að panta frá er með marga seljendur og kvittunin mín var fyrir vörur sem að koma í mismunandi sendingum þannig að það eina email sem að ég hef er fyrir allt. Copy-paste eða screenshot væri þá einfaldast.
Hvernig skilar maður kvittunum til tollsins?
-
trausti164
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Hvernig skilar maður kvittunum til tollsins?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
machinefart
- Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig skilar maður kvittunum til tollsins?
þeir hafa hingað til tekið við skjáskotum frá mér án vandræða. Passaðu þig samt ef þetta er sameiginleg kvittun að þeir eru ekki að fara að kíkja í kassann þinn, þannig þeir gætu rukkað þig fyrir allt.